Áfram stelpur!

418685A

 

 

 

 

 

Halla Gunnarsdóttir blađamađur býđur sig fram til formanns KSÍ. Húrra fyrir ţví! Nú fćr íslenski fótboltaheimurinn tćkifćri til ađ brjóta sögulegt blađ og kjósa hörkuduglega og ferska konu og femínista til forystu. Ţetta vćri bylting fyrir fótboltann - og stórt skref fram á viđ í almennri kvenfrelsis- og jafnréttisbaráttu. Ég tek ofan fyrir Höllu ađ stíga ţetta skref, djörf og hugrökk ákvörđun hjá henni ađ demba sér beint í hringiđuna.

Mikiđ vildi ég óska ađ ég vćri međ kosningarétt hjá KSÍ. Mér hefđi ekki dottiđ í hug ađ ég ćtti eftir ađ bera slíka ósk í brjósti sísvona - en svona geta góđar konur breytt okkur öllum í fótboltakappa. 

Best ađ ég fari ađ gramsa í gömlu dóti til ađ vita hvort ég komist ekki í gamla FRAM-galla bróđur míns... Hver veit nema ég geti svindlađ mér í kosninguna ţegar ég er komin í búning. Áfram Halla! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

styđ hana

Ólafur fannberg, 18.1.2007 kl. 23:05

2 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Er á móti ţví ađ kjósa konu af ţví ađ hún er kona. Kannski af ţví ađ ég bý í sveitarfélagi ţar sem konum er gert alveg jafnt undir höfđi eins og körlum .

Hér er kona oddviti, kona er skólastjóri, kona er forstöđumađur dvalarheimilisins, kona er yfir í bankanum, kona er yfir í versluninni, konur eru í stjórnum ýmissa félaga og eru ţar oft formenn, stutt síđan ađ sveitastjórinn var kona, presturinn sem var á undan prestinum sem er nú er kona og svo mćtti lengi telja. Hér tíđkast ađ kjósa og ráđa einstaklinga, engu skiptir hvort ţađ eru konur eđa karlar. Ţyrfti ađ vera ţannig allsstađar

Ágúst Dalkvist, 19.1.2007 kl. 11:12

3 identicon

Dagpeningagreiđslur hćkkađar hjá A landsliđi kvenna - er ţađ tilviljun ađ ţetta er ákveđiđ nú ţegar frambođ Höllu kom fram !!!

Magnús (IP-tala skráđ) 21.1.2007 kl. 11:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband