Mánudagur, 6. október 2008
Og vaki nú allar góðar vættir yfir Íslandi
Megi okkur verða forðað frá frekara ráðaleysi og ringulreið duglausustu ríkisstjórnar lýðveldisins sem allra fyrst.
Og vaki nú allar góðar vættir yfir Íslandi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Viltu bjarga ísbirninum?
Já 66.6%
Nei 23.6%
Hlutlaus 9.8%
407 hafa svarað
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Sæl vertu.
Ég sem hélt að Sóley ætlaði að bjarga heiminum en svo gerir hún bara ekki neitt í þessu máli. Þegir bara þunnu hlóði og fer lítinn. Það er þá eftir allt saman lítil björg í henni þegar á bjátar.
Kveðjur.
Skósveinn (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 11:01
Jæja fólk bara komið í yfirnáttúrulegan gír.. traustvekjandi ha ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 13:43
Sem stjórnmálamaður áttu að skammast þín fyrir færsluna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2008 kl. 14:24
Sæl G.Lilja. Þessi stjórn hans Geirs á nú ekki langt eftir. Góðar vættir hafa vakað yfir Íslandi.
Gunnsteinn Gunnarsson (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 15:35
Ég tek undir með Heimi
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 6.10.2008 kl. 16:21
Þeir sem eiga að skammast sín Heimir og Gísli eru þeir sem eru búnir að koma okkur í þessar ógöngur og hafa allan tímann skellt fullkomnum skollaeyrum við öllum aðvörunarorðum og tillögum sem lagðar voru fram til að koma í veg fyrir það sem við stöndum frammi fyrir nú. Til þessa hefði ekki þurft að koma, það er staðreynd. Hrokinn og græðgin hafa fengið að ráða för, algjörlega stjórnlaust, og þar mega þeir skammast sín sem bera sök. Það er illt til þess að vita að sama fólkið og sömu öflin og bera ábyrgð á þessum ósköpum er nú enn við stjórnvölinn og þrífst í skjóli meðvirkninnar.
Guðfríður Lilja (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 16:33
Góðan dag.
,,...duglausustu stjórnar lýðveldissins..." Ertu of ung til að muna eftir ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen? Hann vitnaði í Einar Ben. sem sagð í ljóði ,,vilji er allt sem þarf", og ,,stjórnin" lét þar við sitja. Verðbólgan fór í a. m.k. 80% af 100% heimatilbúnum orsökum. Ég fór að óttast verulega þegar Ingibjörg S. endurtók þetta.
Aðalsteinn (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.