Opinn borgarafundur í Iđnó kl. 20. í kvöld

Í kvöld klukkan 20 verđur opinn borgarafundur í Iđnó í Reykjavík um ţjóđmálin....

Örstutt ávörp verđa flutt  en rćđumenn eru Einar Már Guđmundsson, rithöfundur, Björg Eva Erlendsdóttir, blađamađur, Lilja Mósesdóttir, hagfrćđingur og Vilhjálmur Bjarnason, hagfrćđingur.  Eftir ávörpin gefst fólki úr sal tćkifćri og rúmur tími til ađ tjá skođanir sínar og spyrja spurninga.

Eftrifarandi er fundarbođiđ:

"Mánudaginn 27. október verđa ţrjár vikur liđnar frá sjónvarpsávarpi Geirs H. Haarde forsćtisráđherra ţar sem upptakturinn ađ óvissuástandi síđustu vikna var sleginn. Ţessar vikur hefur óvissan um framtíđ Íslands stigmagnast og enginn virđist vita í hvađ stefnir. Yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar, ráđherra og stjórnar Seđlabankans hafa stangast á, misvísandi skilabođ berast í gegnum fjölmiđla og allar tölur um framtíđarskuldsetningar eru á reiki. Margir Íslendingar óttast framtíđina og atvinnuleysi og eignamissir vofir yfir stórum hópi Íslendinga.

Fólkiđ vill bein svör frá ţeim sem völdin hafa, einkum viđ spurningunni: „Hvernig gat ţetta gerst?" Allan ţennan tíma hefur ţjóđin veriđ ávörpuđ í gegnum fjölmiđla og enginn ráđamanna ţjóđarinnar hefur séđ sóma sinn í ţví ađ efna til umrćđna međ almenningi. Međ bréfi ţessu er skorađ á ráđherra, alţingismenn, Seđlabankastjóra, stjórn Seđlabanka og fyrrverandi bankastjóra einkabankanna ađ mćta á opinn borgarafund sem haldinn verđur í Iđnó, mánudaginn 27. október kl. 20:00. Mćtiđ til umrćđna viđ hinn almenna ţegn ţessa lands!

Virđingarfyllst, f.h. undirbúningshóps,

Gunnar Sigurđsson, leikstjóri - gus@mmedia.is - 897 7694

Davíđ A. Stefánsson, bókmenntafrćđingur - david@ljod.is - 864 7200"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband