Landkönnuðir á Gróttu

Ég hef áður gert útvarpsþátt Elísabetar Indru Ragnarsdóttur að umfangsefni hér á þessum síðum. Nú langar mig aftur að benda ykkur á upplífgandi Stjörnukíki frá því á síðasta laugardag um listnám og barnamenningu á Íslandi. Þar er talað við unga "jarðvísindamenn" og "landkönnuði" sem uppgötva Gróttu og fleira til undir leiðsögn Óskar Vilhjálmsdóttur og Margrétar Blöndal. Þær eru einmitt á meðal þessara gjöfulu og skapandi kvenna sem gera Ísland að betri stað til að búa á...

Hægt er að hlusta á þáttinn hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband