Er líf eftir...?

If people destroy something replaceable made by mankind, they are called vandals; if they destroy something irreplaceable made by nature, they are called developers." Joseph Wood Krutch, (1893-1970).

Við Íslendingar eigum val. Hvers vegna veljum við þetta?

Nú skulum við bara hætta því, að velja þetta. Velja upp á nýtt.

Sumum finnst reyndar eðlilegt að við fáum ekki einu sinni að velja. Slíkt sé bara algjört aukaatriði! Helguvík er bara sísvona klöppuð og klár og til í slaginn. Svo gott sem innsigluð. Eins og allt hitt. Vilji fólksins? Hver ætlar að hengja sig í svoleiðis smáatriði?!

Nei, það eru ekki bara hæstu vextir í heimi sem við látum bjóða okkur.

En við skulum bara velja samt. Við þurfum ekki alltaf að vera föst á byrjunarreit. Torfkofatímabilið er liðið. Við erum öll með miklu meira en nóg af rafmagni. Up to our ears in rafmagn virkjanir and álver. Let´s move on. Mundu þau segja á útlensku. Glöð og bjartsýn í bragði með bros á vör því að það er allt hægt.

Það er líf eftir álver.

Neheii.

Júh. Alveg satt. Björt framtíð. Björt!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

víst er líf eftir álver hehe

Ólafur fannberg, 16.1.2007 kl. 07:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband