Málfríđur í sólarlagi ćvinnar

Mikiđ var gaman ađ sjá umfjöllunina um Málfríđi Einarsdóttur í Kiljunni. Ég var rétt í ţessu ađ horfa á ţáttinn á netinu - sjá hér.

Leigjandinn Guđbergur Bergsson fór m.a. á kostum og myndirnar sem hann tók af Málfríđi í "sólarlagi ćvi hennar" fallegar og minnisstćđar.

Góđ vísa er aldrei of oft kveđin og endurtekningin er inntak lífsins: "Langamma mín giftist nauđug. Tvennt var ţađ sem henni brá verst viđ um ćvidagana: ţegar hún sá auga sitt, sem hún hafđi óvart stungiđ úr sér međ skćrum, koma ofan í kjöltu sína, og ţegar Jón langafi minn bađ hennar."

Ţetta kemur mér alltaf til ađ brosa...

"Líklega líđur jafnvel kartöflugrösunum betur núna. Eđa ţá hundunum. Allt stafar ţetta, líka harđviđareldhúsin međ krönum úr skíragulli, af auknum réttindum kvenna á Íslandi. Hver kom ţeim réttindum á? Ţađ veit ég en ég segi ţađ ekki."

Sagđi Málfríđur stödd á Samastađ tilverunnar. Málfríđur átti ađ eigin sögn ćtíđ samastađ, ađ minnsta kosti hefđi hún aldrei ţurft ađ vera hvergi... Heppin?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband