Þriðjudagur, 6. nóvember 2007
Verum ekki að hnýsast
Já, einmitt. Það var þetta með leyndina. Frelsið í leyndinni.
Launin þola ekki dagsljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Viltu bjarga ísbirninum?
Já 66.6%
Nei 23.6%
Hlutlaus 9.8%
407 hafa svarað
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Er þetta ekki bara allt í lagi ?
OR velti 18 milljörðum kr. á síðasta ári. Laun forstjóra gætu þarna verið ríflega 1,5 m.kr. á mánuði og laun framkvæmdastjóra um 1 m.kr. á mánuði. Ef miðað er við umfang rekstrar, þá er ekki spurning að þarna þarf hæfa menn til starfa og hæfum mönnum þarf að borga samkeppnishæf laun.
Ég get ekki betur séð en að þessi laun séu í takti við laun stjórnenda á almennum vinnumarkaði, miðað við stærð fyrirtækis.
launamaður (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 09:01
nei, þetta er ekki í lagi! Þessir karlmenn eru 'OHÆFIR. Allir stjórnsýsluhættir þeirra sanna það og líka að OR var metin 5 milljarða of hátt....hvurslags vinnubrögð eru þetta? Ber enginn ábyrgð í Öllu þessu "frelsi"?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.11.2007 kl. 11:24
tja meðan að fyrirtæki eru í eigu ríkis eða sveitarfélaga eigum við rétt á að vita hvað hver hefur í laun ,þetta er jú okkar eign hvort sem fyrirtækið er HF eða hvað sem eignaformið er .Ef hægt er að fela sig á bak við það að eignaformið er orðið Hf eða ehf þá eru alþingismenn ekki að standa sig í stykkinu og eru farnir að vinna með annarlegum rökum .hvað sem sagt er um eignaformið þa er eigendur ríkið eða sveitarfélög eins og með Landsvirkjun,pósturinn,síminn.OR.og fleirri fyrirtæki.
Guðmundur E.Jóelsson (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 11:25
Velti því stundum fyrir mér hvort VG takist að gera hið mikilvæga orð, frelsi, að skammaryrði fyrir fullt og fast. Kannski er það fullkomlega viðeigandi að flokkur sem í grunninn er sprotinn úr jarðvegi hins frelsislausa kommúnisma frá gamla sovét berjist helst gegn öllu sem getur kallast frelsi.
Mér finnst þetta krampakennda ofnæmi fyrir frelsi nánast móðgun við allt það fólk sem ekki býr við það frelsi sem okkur þykir svo eðlilegt.
Rögnvaldur Hreiðarsson, 6.11.2007 kl. 19:23
VG er ekki að gera FRELSI að skammaryrði, heldur þeir sem nota það án ábyrgðar! Í allri heimspeki fer frelsi saman með ÁBYRGÐ...Það eru feitu geltirnir sem maka krókinn sem ekki vilja gefa upp sín laun.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:48
VG er heldur ekki að banna frelsi.
En frelsinu fylgir ábyrgð þannið þetta er alveg rétt hjá Önnu.
Í umferðinni er ekki hægt að gera hvað sem er það má t.d. ekki aka yfir á rauði ljósi nema slökkvibílar, sjúkrabílar og löggubílar í útkalli en í umferðinni getum við öll verið frjáls svo lengi sem við tökum tillit til samferðamanna okkar gerum ekkert sem varðar við lög.
Vinstri hreyfingunni grænu framboði er alls ekkert hægt að bera saman við kommúnista hefur aldrei verið hægt og það verður aldrei hægt þannið að engin getur sagt Vinstri Grænum það.
Þannið að allt um að bera saman VG og kommúnista er ekkert annað enn hræðsluáróður.
Þá mætti alveg eins bera saman Sjálfstæðisflokk, Fasista og Nasista.
Vinstri Græn vilja jafna kjörin í landinu þannið að t.d. forstjóri einhvers verslanakeðju og venjulegur launamaður geti búið við góð kjör, þannið er það t.d. í Finnlandi og það ég hef eftir Bryndísi Scram, þessa vegna er svo mikilvægt að öll laun séu uppá borðinu og með því að rétta fátækum hjálparhönd erum við um leið að frelsa fátæka úr fátækragiltrunni, liður í því er t.d. að fara að öllum kröfum Öryrkjabandalagsins.
Enn frelsi einsog últra hægrimenn skilja það hefur ekkert með frelsi að gera.
Jón Þórarinsson (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 04:39
Þetta eru allt óhæfir menn eins og berlega hefur komið í ljós og kunna ekki að skammast sín fyrir græðgina... mörgum finnst það bara í góðu lagi að pólitíska bitlingastöður séu ævintýralega vel borgaðar og lofsyngja pukrið.
Georg P Sveinbjörnsson, 7.11.2007 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.