Og til lukku...

 

konur með daginn.

Hér er m.a. hægt að lesa afbragðs hugleiðingar í tilefni dagsins...

Við skákkonur höldum upp á daginn með því að senda stóran og glæsilegan hóp íslenskra stúlkna á Norðurlandamót stúlkna í skák í Danmörku, það fyrsta sinnar tegundar...

Reyndar verður flogið eldsnemma í fyrramálið en það verður pakkað í dag!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Til hamingju líka með daginn og allar skákkonurnar og -stelpurnar. Og auðvitað líka til hamingju með VG, allt fer þetta svo ljómandi vel saman.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.10.2007 kl. 00:00

2 Smámynd: Kolgrima

Lilja, ég segi það enn og aftur, komdu í briddsinn Góða ferð.

Kolgrima, 25.10.2007 kl. 02:38

3 Smámynd: Anna Sigga

Til hamingju sömuleiðis 

Anna Sigga, 25.10.2007 kl. 19:48

4 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Til lukku

Lilja Kjerúlf, 25.10.2007 kl. 21:25

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Bara að kvitta fyrir innlit á bloggvinarúntinum. Kolgríma, það er vel hægt að stunda hvort tveggja, skák og bridge. Blessuð kveiktu í henni.

Um briddsinn: Playing bridge is like having sex, if u dont have a good partner then u better have a good hand!

Og skákina: Skák er eins og kynlíf.. ef kóngurinn er fallinn þá er spilið búið!

Garg!! Mar er nottlega bara geggjaður..  hehe  kv.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.10.2007 kl. 21:14

6 Smámynd: Kolgrima

Helga Guðrún, það er eitthvað svona skákprinsipp að spila ekki briddds ! En ég er viss um að það bætir taflmennskuna að spila bridds, nema auðvitað segi ég það við einu manneskjuna sem ég þekki sem þarf ekki að spila bridds til að verða góð í skák Góðar kveðjur til þín, Lilja

Kolgrima, 29.10.2007 kl. 03:44

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þú segir nokkuð! Ég var nefnilega að þvælast í hvort tveggja.. og var léleg í báðum.  Hefði kannski átt séns ef ég hefði sleppt briddsinum.. eða öfugt.  Knús á línuna.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.10.2007 kl. 16:05

8 identicon

ó, frábært til hamingju stelpur og gangi ykkur vel!!!

alva (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 10:26

9 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Af gefnu tilefni vísa ég á http://ronnirokk.blog.is/blog/ronnirokk/

Jóhannes Ragnarsson, 30.10.2007 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband