Mánudagur, 21. maí 2007
Bónóbó, Kant og Biblían
Ég ćtla ađ bíđa međ ţađ í nokkra daga, eđa í ţađ minnsta 1-2, ađ tala um pólitík á Íslandi. Er of hugsi yfir hinni löngu umsömdu "frjálslyndu umbótastjórn" svo sit á mér eitt augnablik. Leiklistargagnrýnendur eru hvort eđ er best til ţess fallnir ađ fjalla um pólitíkina undanfarna daga og viku. Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ veröldin sé leiksviđ.
Ég ćtla frekar ađ tala um sjiimpansa. Nánar tiltekiđ bónóba. Eđa bónóbó-a.
Ýmsir vísindamenn halda ţví fram (og réttilega ađ mínu viti!) ađ siđferđi og siđferđiskennd sé langt frá ţví ađ vera bara mennskt fyrirbćri og fyrirfinnist í ríkum mćli í dýraheiminum. Viđ mennirnir ímyndum okkur ađ viđ tökum ákvörđun um rétt og rangt út frá fyrirfram ákveđnum reglum eđa prinsipum, tilbúinni hugmyndafrćđi, trúarbrögđum eđa međvituđum ákvörđunum og röksemdafćrslu. Ţetta er ekki endilega rétt - eđa gefur altént bara hluta af stóru myndinni. Stundum, og jafnvel oft, tökum viđ ákvarđanir sem byggja á ómeđvituđu innra ferli, oftar en ekki tilfinningalegu, en búum svo til vitsmunaleg rök fyrir ákvörđunum okkar eftir á. Oftast blandast ţetta líklega allt einhvern veginn saman í einum graut.
Flest gott fólk og gćskumikiđ í heiminum hefur líklega aldrei velt siđfrćđi mikiđ fyrir sér, ţađ bara gerir gott, er gott, réttsýnt, fćst ekki keypt - ólíkt svo mörgum öđrum sem ţykjast eitthvađ merkilegri.
En nú ađ bónóbóum. Bónóbóar eru mögnuđ dýr sem sýna kćrleika, sanngirni og góđvild ekki bara til eigin tegundar heldur jafnvel til annarra dýrategunda. Ţau gera ţađ ekki endilega alltaf en altént stundum, jafnvel oft. Í mýmörgum sögnum vísindamannsins Frans de Waal má t.d. finna sögu af bónóbó sem finnur stara illa meiddan og gerir allt sem hún getur til ađ koma honum til heilsu. Hún reynir ítrekađ ađ opna vćngi hans og hjálpa honum ađ fljúga aftur til himins úr hćsta tré, en allt kemur fyrir ekki, fuglinn er of illa meiddur. Í framhaldinu bregđur bónóbó sérstöku skjólshúsi yfir starann, verndar hann og ver frá áreiti.
Bónóbóum finnst gaman ađ leika sér og ţau lifa villtu og litríku kynlífi međ öllum kynjum, stćrđum og gerđum. Ţau eru frjálslynd og opin fyrir öllu svo ekki sé meira sagt. Ţau eru tiltölulega sanngjörn í skiptum sínum í samfélaginu, deila nokkuđ jafnt og eru nokkuđ laus viđ valdapýramída miđađ viđ allt og allt. Ţau eru ekki kristin og eru heldur ekki búin ađ lesa Kant. Bónóbóar kunna kannski ekki ađ tala um góđvild en ţau kunna ađ praktísera hana upp ađ vissu marki. Eđa ţannig. Ţau eru hluti af lífríki náttúrunnar eins og viđ mennirnir.
Ef ekkert er ađ gert verđa bónóbóar hins vegar fljótlega dýr í útrýmingarhćttu.
Ţađ er ađeins í einni dýrategund sem pyntingar og fjöldamorđ fyrirfinnast í reynd. Ţađ er í dýrategundinni sem kann ađ skrifa ljóđ um kćrleika og gćsku og kann ađ lesa Biblíuna og Kant.
Verndum bónóbóa! Verjum górillur!
Og fylgjumst svo spennt áfram međ ókeypis leiksýningum. Í bođi...
Uppreisnarmenn í Kongó hóta ađ drepa sjaldgćfar górillur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Bónóbóar eru ađ mínu skapi
Andrea J. Ólafsdóttir, 21.5.2007 kl. 23:05
Einhvers stađađ minnir mig nú ađ ég hafi lesiđ ađ náfrćndur bónóbóanna, sjimpansarnir, séu haldnir flestum ókostum okkar mannfólksins.
Elías Halldór Ágústsson, 21.5.2007 kl. 23:48
Hef alltaf veriđ upp á kant viđ Kant og Biblían finnst mér vafasöm og einstaklega slćm afţreyging. Kant var biblíumađur og ekki gjaldgengur hvorki sem heimspekingur né siđapostuli í mínum augum.
Mér finnast apar skemmtilegri Takk fyrir ţetta!
Laufey Ólafsdóttir, 22.5.2007 kl. 02:30
Ég er bónóbi
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.5.2007 kl. 09:42
Bónóbi í sjimpansaheimi?
Elías Halldór Ágústsson, 22.5.2007 kl. 16:04
Bónóbóar eru simpansar eins og Guđfríđur tekur réttilega fram, annađ nafn á ţeim er pygmy simpansi.
Grétar Amazeen (IP-tala skráđ) 22.5.2007 kl. 20:01
Svo er náttúrlega hitt: Skyldi ekki vera hćgt ađ lesa Kant og ţess vegna líka Biblíuna, Kóraninn, Laxnes og Litlu gulu hćnuna og vera jafnframt Bónóbói? Ţađ vildi ég helst.
Ögmundur Jónasson (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 21:44
Ég er of mikil mamma hér í dag til ađ geta veriđ bónóbó-i.
Sagan ţín er falleg, en mér finnst hún vera óraunhćf.
Ţú ert úr sveit og veist ađ lífiđ er ekki bara krullhćrđ lömb og kálfar á grćnni beit.
Dóttir mín er núna á sveitabć ţar sem hún upplifir kindur sem geta ekki fćtt lömbin af ţví ađ ţau liggja ţversum í móđurlífinu. Ég upplifđi ţađ sama ţegar ég var lítil og ég held ađ ţađ hafi gert mig ađ mömmunni.
Dóttir mín sagđi viđ mig um daginn: Mamma ég held ađ ég sé orđin köld, ég grćt ekki lengur ţegar dýr deyja!
Ég vildi ađ ég gćti valiđ fullkominn heim ţar sem ekkert sorglegt gerist, en hér erum viđ og ţess vegna tekst ég á viđ hann eins og fullorđins á ađ gera.
Kristbjörg (IP-tala skráđ) 26.5.2007 kl. 03:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.