Miđvikudagur, 25. apríl 2007
Međ pompi og prakt
Kata Jak lengst til hćgri, Sóley og Guđrún Ágústa á góđri stund á landsfundinum. Kötu á ţing í vor!
Hvet ykkur eindregiđ til ađ horfa á Borgarafund RÚV í gćrkvöldi hér.
Ţar var annars vegar fjallađ um félagsmál og hins vegar um menntamál. Ţar voru Ögmundur Jónasson og Katrín Jakobsdóttir frá VG í góđum hópi og fóru á kostum. Ég var óskaplega ánćgđ međ ţau bćđi tvö og innilega sammála ţeirra málflutningi. Ég hef líka alltaf haldiđ mikiđ upp á Jóhönnu Sigurđardóttur og fannst gaman ađ sjá hana á skjánum - sem og fleira gott fólk.
Fer ţađ virkilega á milli mála hvor hefur betri málstađ ađ verja í íslensku samfélagi í dag - ríkisstjórnin eđa stjórnarandstađan?
Á Sjálfstćđisflokkur ađ vera hér viđ völd í 20 ár?! Nei!
Ţađ er löngu kominn tími á endurnýjun ţar sem nýjar og betri áherslur taka viđ.
Tími grćnnar velferđar-, jafnréttis- og félagshyggjustjórnar er kominn. Ég bara trúi ekki öđru!
Megi ríkisstjórnin falla međ pompi og prakt ţann 12. maí!
Ég fer í megna fýlu ef ţađ gerist ekki. Megna. Jafnvel ţótt Eiríkur vinni Eurovision og klćđist leđri frá toppi til táar.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagiđ mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
hugsadu
-
andreaolafs
-
soley
-
arnith
-
almal
-
hlynurh
-
heida
-
tulugaq
-
halla-ksi
-
sasudurnesjum
-
truno
-
bryndisisfold
-
gunnarb
-
dofri
-
ingibjorgelsa
-
bingi
-
eyglohardar
-
eirikurbergmann
-
hux
-
annabjo
-
hrannarb
-
bjarnihardar
-
salvor
-
ugla
-
sms
-
hrafnaspark
-
agny
-
olafurfa
-
sveinnhj
-
x-bitinn
-
eyjapeyji
-
palinaerna
-
vefritid
-
-valur-oskarsson
-
kiddip
-
aring
-
heimsborgari
-
nonniblogg
-
poppoli
-
feministi
-
ingibjorgstefans
-
margretloa
-
laugatun
-
freedomfries
-
trukona
-
ingo
-
snorrason
-
begga
-
svartfugl
-
konukind
-
kolgrima
-
idda
-
konur
-
tharfagreinir
-
killerjoe
-
tidarandinn
-
kosningar
-
id
-
disill
-
jensgud
-
don
-
saedis
-
valdiher
-
bardurih
-
arogsid
-
ktomm
-
veigar
-
bullarinn
-
ipanama
-
fletcher
-
laugardalur
-
partners
-
joiragnars
-
lauola
-
kiddirokk
-
heiddal
-
lundi
-
thelmaasdisar
-
zunzilla
-
hannesjonsson
-
baddinn
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jonthorolafsson
-
paul
-
ottarfelix
-
skarfur
-
thjalfi
-
bajo
-
prakkarinn
-
elinora
-
palmig
-
thoragud
-
doriborg
-
killjoker
-
bleikaeldingin
-
bet
-
handsprengja
-
eggmann
-
lost
-
vitinn
-
thoraasg
-
bitill
-
vestfirdir
-
olimikka
-
gunz
-
hallasigny
-
ulfarsson
-
hosmagi
-
kiddih
-
alfheidur
-
leifurl
-
bergruniris
-
valgerdurhalldorsdottir
-
hrafnhildurolof
-
mariakr
-
hildurhelgas
-
sunnaros
-
oskvil
-
coke
-
danielhaukur
-
baldurkr
-
ansiva
-
bjarkey
-
ormurormur
-
perlaheim
-
einarolafsson
-
lks
-
steinunnolina
-
ellasprella
-
kerchner
-
kaffi
-
bjargandiislandi
-
reynirantonsson
-
organisti
-
ver-mordingjar
-
hlodver
-
mosi
-
heidistrand
-
brylli
-
sverdkottur
-
jam
-
skallinn
-
bergthora
-
saethorhelgi
-
gbo
-
ingabesta
-
larahanna
-
opinbera
-
valsarinn
-
malacai
-
laufeywaage
-
unglingaskak
-
isleifure
-
siggiholmar
-
lindagisla
-
mogga
-
sigvardur
-
gilsneggerz
-
glamor
-
laufabraud
-
kjarrip
-
landvernd
-
bestiheimi
-
kristbjorg
-
rjo
-
hannibalskvida
-
klarak
-
perlaoghvolparnir
-
hvitiriddarinn
-
fjola
-
valgeirb
-
runarsv
-
himmalingur
-
manisvans
-
gullilitli
-
sigurdursig
-
mal214
-
leitandinn
-
cakedecoideas
-
hreinsamviska
-
kreppan
-
adhdblogg
-
gerdurpalma112
-
eythora
Athugasemdir
Kötu á ţing í vor !??? - Kötu í Menntamálaráđuneytiđ !??? Samkvćmt ţessu virđast einhverjir vera á ţeirri skođun ađ Kata eigi erindi í pólitík. Ég hef miklar efasemdir um ađ svo sé - ţví miđur.
Jóhannes Ragnarsson, 25.4.2007 kl. 07:45
Ţú ert ađ hvetja fólk til ađ horfa á borgarafund Rúv, sem fram fór í gćrkvöld. Mér nćgir ađ horfa á hann einu sinni. Hvílíkt rugl í Vinstri grćnum. Hver er ţessi Kata? Allavega á hún ekkert erindi í stjórnmál. Raunar mćttu allir ţingmenn Vinstri grćnna detta út. Fyrir minn smekk. Ađ ég tali nú ekki um Íslandshreyfinguna!! Og Baráttusamtökin!! Hvađ er í gangi?
Ţorsteinn Valgeir Konráđsson, 25.4.2007 kl. 09:46
Mikiđ er ég sammála ţér Lilja. Ţau voru bćđi frábćr
Ég er nú sannfćrđ um ađ ţau fari á ţing og svo vona ég ađ ţú verđur ţar međ ţeim!
Guđrún Ágústa (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 13:50
Jesús minn hvađ ég er ljót á ţessari mynd...
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 18:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.