Ţriđjudagur, 16. janúar 2007
Vinir í Vin
Mínir góđu félagar í Vin og Hróknum gáfu mér óvćnta gjöf međ fallegu afmćlisskákmóti í dag. Forseti Skáksambandsins og forseti Hróksins sjást ţarna í miklum ham. Eftir ćsispennandi og dramatíska skák féllum viđ bćđi á tíma og jafnteli var ţví niđurstađan. Mjög viđ hćfi. Óli lét sig einhverra hluta vegna vanta, veit ekki hvers vegna.
Vin = hagi, engi; gróinn blettur í eyđimörk; athvarf fyrir fólk međ geđraskanir rekiđ af Rauđa krossi Íslands;
Markmiđiđ er ađ rjúfa félagslega einangrun, draga úr endurinnlögnum á geđdeildir, efla ţekkingu okkar og annara á málefnum geđsjúkra og skapa umhverfi ţar sem gagnkvćm virđing og traust ríkir og tekiđ er tillit til hvers og eins...
Ţađ er gott ađ koma í Vin. Gott starfsfólk, góđir gestir. Og nóg af skák. Ţar var ég einmitt ađ tefla í dag.
Af sínum alkunna og óbilandi eldhug blés Hrafn Jökulsson og Hrókurinn til sóknar í skákstarfi Vinjar fyrir nokkrum árum. Ţađ er unun ađ sjá jákvćđan árangur af ţví starfi og virka ţátttöku ólíks fólks sem er á mismunandi stađ í lífinu. Gagnrýnin hugsun er byltingarkenndasta afl heimsins. Ef hún dreifist sem víđast - ásamt góđum slurki af alúđ, hlýju og mannkćrleika - ţá getur allt gerst. Raunverulega.
Já, mér er alveg sama ţótt ég sé vćmin, ţannig er ţađ! Höldum áfram ađ tefla og virkja hugann...!
Ásamt ţeim Hróksmönnum heldur Arnar Valgeirsson og fleira gott fólk í Vin utan um skákstarfiđ af alúđ... og alltof margir eru orđnir liprir og skeinuhćttir andstćđingar viđ skákborđiđ. Og ţađ er einmitt ţá sem er skemmtilegast. Takk kćru félagar fyrir skemmtilegt mót. Áfram Vin!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagiđ mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Stórmeistarinn Henrik Dan og verđandi stórmeistari Elsa Maria Ţorfinns fylgjast međ látunum í ykkur. Ţarna eruđ ţiđ reyndar bćđi fallin á tíma og hvorugt tekur eftir ţví! Áttuđ svosem bćđi skiliđ eitthvađ út úr ţessari skák, enda bévuđ lćti og klukkan í stórhćttu. En fallegur pistill og skemmtilegt mót međ alltof sterku skákfólki, fyrir suma. Viđ skorum á Ólaf síđar, kannski ţegar hann á afmćli???
arnar valgeirsson, 16.1.2007 kl. 10:52
Til hamingju međ 35 árin og međ skákmótiđ sem var haldiđ í ţví tilefni og síđast en ekki síst til hamingju međ sigurinn á mótinu
Ágúst Dalkvist, 16.1.2007 kl. 14:05
Sćlir! Takk fyrir góđar kveđjur. Ég sé annars stađar Ágúst ađ ţú ćtlir kannski ađ fara ađ rifja upp mannganginn og góđa takta viđ skákborđiđ. Vertu ţá velkominn á skákmótin í Vin í framtíđinni - og víđar! Lilja
Guđfríđur Lilja, 16.1.2007 kl. 15:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.