Föstudagur, 19. september 2008
Uppgjör!
Vaskur þingmaður Norðvesturkjördæmis ritar svo - ég geri orð hans að mínum:
Þeir keppast við að leita eftir samúð burðarásarnir sem farið hafa eins og gráðugir úlfar um eignir almennings og skuldsett þjóðarbúið svo að Ísland trónir nú hátt á lista yfir skuldugustu lönd heims.
Gengisfall, himinháir vextir og verðbólga í hæstum hæðum. Allt var það fyrirsjáanlegt og við því var varað.
Hinsvegar er það almenningur í landinu, heimilin og íslenskt atvinnulíf sem fyrst og fremst blæðir. Þjóðin hlýtur að krefjast uppgjörs við þau stjórnvöld og þau öfl sem hleyptu þessari taumlausu græðgisvæðingu af stað og nærðu hana með sífelldum gjöfum og skattaívilnunum.
Ég tek fyllilega á mig þann hluta af ábyrgðinni sem hjá mér liggur sem þáttakandi í þessu. Ég er stærsti hluthafinn í þessu félagi og er sá aðili sem tapa þar mestu segir Magnús Þorsteinsson fyrrverandi stjórnarformaður Eimskipafélagsins í Viðskiptablaðinu í dag.
Borginmannlega talað fyrri hönd þeirra sem á undanförnum árum hafa valsað um með eigur þjóðarinnar í braski út um allan heim í skjóli taumlausarar markaðs- og nýfrjálshyggju ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins sem setið hefur að völdum sl. 17 ár. Það getur vel verið að Magnús Þorsteinsson stjórnarformaður Eimskipa, "óskabarns þjóðarinnar" tapi miklu en það er þjóðin sem tapar mestu.
Því fyrr sem er tekið til hendinni og gert upp við nýfrjálshyggju og græðgi síðustu ára og farið á ný inn á braut félagshyggju, hófsemdar og samhjálpar, því fyrr náum við okkur aftur á strik sem heilbrigð þjóð á traustum grunni.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Spurt er
Viltu bjarga ísbirninum?
Já 66.6%
Nei 23.6%
Hlutlaus 9.8%
407 hafa svarað
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Algjörlega sammála ykkur !
Níels A. Ársælsson., 19.9.2008 kl. 22:52
Eruð þið að meina að ríkið-þjóðin eigi ekki að grípa þarna inn í og hjálpa aumingja manninum?
Eigum við kannski að horfa uppá að hann verði hælisleitandi vestur á Djúpavík.
Árni Gunnarsson, 20.9.2008 kl. 00:07
En það sem væri gaman að vita hversu sterkt tangar hald þessir menn hafa á Alþingismenn og Ráðherra ,vegna þess að þeir virðast komast upp með allt sem hentar þeim.............................
Res (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.