Fimmtudagur, 11. september 2008
Skulu orð standa?
"Það er engin spurning um að þessi deila verður leyst. Það er tilboð á borðinu, mjög myndarlegt tilboð frá ríkinu... og ég efast ekkert um að ljósmæður og viðsemjendur ná saman eftir helgina... Það er enginn að tala um að þær eigi ekki að fá leiðréttingu."
Þetta sagði Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra í Silfri Egils á sunnudaginn.
Í gærkvöldi skall svo aftur á verkfall ljósmæðra. Formaður Ljósmæðrafélagsins segir ekkert nýtt útspil komið frá samninganefnd ríkisins, sama tilboð liggi á borðinu og fyrir hálfum mánuði síðan.
Gamla Kvennalistakonan Ingibjörg Sólrún hefur sig ekkert í frammi þegar kemur að litlu kvennastéttinni. Er hún týnd?
Ef þessi ríkisstjórn fæst að lokum til að standa við einn lítinn snefil af eigin stjórnarsáttmála og margítrekuðum loforðum þá gerir hún það sannarlega hvorki af reisn né af fyrra bragði. Hún gerir það nauðbeygð.
Ráðherrar! Gerið það nú í guðanna bænum fyrir samfélagið allt og áður en illa fer að mæta ljósmæðrum af sanngirni og létta áhyggjum af barnshafandi konum með því að standa við orð ykkar. Annað er óafsakanlegt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
hugsadu
-
andreaolafs
-
soley
-
arnith
-
almal
-
hlynurh
-
heida
-
tulugaq
-
halla-ksi
-
sasudurnesjum
-
truno
-
bryndisisfold
-
gunnarb
-
dofri
-
ingibjorgelsa
-
bingi
-
eyglohardar
-
eirikurbergmann
-
hux
-
annabjo
-
hrannarb
-
bjarnihardar
-
salvor
-
ugla
-
sms
-
hrafnaspark
-
agny
-
olafurfa
-
sveinnhj
-
x-bitinn
-
eyjapeyji
-
palinaerna
-
vefritid
-
-valur-oskarsson
-
kiddip
-
aring
-
heimsborgari
-
nonniblogg
-
poppoli
-
feministi
-
ingibjorgstefans
-
margretloa
-
laugatun
-
freedomfries
-
trukona
-
ingo
-
snorrason
-
begga
-
svartfugl
-
konukind
-
kolgrima
-
idda
-
konur
-
tharfagreinir
-
killerjoe
-
tidarandinn
-
kosningar
-
id
-
disill
-
jensgud
-
don
-
saedis
-
valdiher
-
bardurih
-
arogsid
-
ktomm
-
veigar
-
bullarinn
-
ipanama
-
fletcher
-
laugardalur
-
partners
-
joiragnars
-
lauola
-
kiddirokk
-
heiddal
-
lundi
-
thelmaasdisar
-
zunzilla
-
hannesjonsson
-
baddinn
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jonthorolafsson
-
paul
-
ottarfelix
-
skarfur
-
thjalfi
-
bajo
-
prakkarinn
-
elinora
-
palmig
-
thoragud
-
doriborg
-
killjoker
-
bleikaeldingin
-
bet
-
handsprengja
-
eggmann
-
lost
-
vitinn
-
thoraasg
-
bitill
-
vestfirdir
-
olimikka
-
gunz
-
hallasigny
-
ulfarsson
-
hosmagi
-
kiddih
-
alfheidur
-
leifurl
-
bergruniris
-
valgerdurhalldorsdottir
-
hrafnhildurolof
-
mariakr
-
hildurhelgas
-
sunnaros
-
oskvil
-
coke
-
danielhaukur
-
baldurkr
-
ansiva
-
bjarkey
-
ormurormur
-
perlaheim
-
einarolafsson
-
lks
-
steinunnolina
-
ellasprella
-
kerchner
-
kaffi
-
bjargandiislandi
-
reynirantonsson
-
organisti
-
ver-mordingjar
-
hlodver
-
mosi
-
heidistrand
-
brylli
-
sverdkottur
-
jam
-
skallinn
-
bergthora
-
saethorhelgi
-
gbo
-
ingabesta
-
larahanna
-
opinbera
-
valsarinn
-
malacai
-
laufeywaage
-
unglingaskak
-
isleifure
-
siggiholmar
-
lindagisla
-
mogga
-
sigvardur
-
gilsneggerz
-
glamor
-
laufabraud
-
kjarrip
-
landvernd
-
bestiheimi
-
kristbjorg
-
rjo
-
hannibalskvida
-
klarak
-
perlaoghvolparnir
-
hvitiriddarinn
-
fjola
-
valgeirb
-
runarsv
-
himmalingur
-
manisvans
-
gullilitli
-
sigurdursig
-
mal214
-
leitandinn
-
cakedecoideas
-
hreinsamviska
-
kreppan
-
adhdblogg
-
gerdurpalma112
-
eythora
Athugasemdir
Ríkisstjórnin á ekki að koma að kjarasamningum nema neyðarástand skapist. Ef slíkt ástand skapast í þessari launadeilu, þá þarf bráðabyrgðarlög. En ríkisstjórnin semur ekki. En það væri alveg dæmigert fyrir ykkur að vasast í slíku ef þið væruð í stjórn
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.9.2008 kl. 16:59
Það vill víst þannig til, Gunnar Th., að umræddar ljósmæður eru ríkisstarfsmenn og viðsemjandi þeirra er ríkið. Kjarasamningar ljósmæðra heyra því beint undir ríkisstjórnina. Þess utan hafa ríkisstjórnir iðulega komið að kjarasamningum áð þess að nokkuð neyðarástand hafi skapast. Það er óhollt fyrir hægrisinnaða mennta- og gáfumenn að hætta sér með hroka og belgingi inní umræðu sem þeir hafa ekki hundsvit á.
Jóhannes Ragnarsson, 11.9.2008 kl. 18:04
Það er ótrúlegur barnaskapur að halda að ríkistarfsmenn í launanefndum starfi án samráðs við sína yfirmenn. Að sjálfsögðu ræður ríkistjórnin, búið er að ákveða að launafólk greiði óráðsíuna og eru skíthrædd við að örlitla slökun.
Annað, þá hef lúmskt gaman af Björgvin ofurráðherra, sem er eins og margir vita óþarfur sem ráðherra. Öll hans verkefni hafa verið einkavædd eða tekið af viðskiptaráðuneytinu. Það er bankarnir hafa verið einkavæddir og Seðlabankinn sjálfstæð stofnun. Ofurráðherrann líkur öllum sínum setningum á að "verð sé að skoða málið í ráðaneytinu"
Rúnar Sveinbjörnsson, 11.9.2008 kl. 19:17
Við þetta er að bæta, Rúnar, að Björgvin er ekki aðeins óþarfur sem ráðherra, hann er líka óþarfur sem þingmaður. Raunar hef ég velt fyrir mér nokkuð lengi hvaða erindi Björgvin og fleiri af hans sauðarhúsi (sem eru nokkuð margir) eiga í pólitík. Ég þarf varla að taka fram, að ég hef ekki ennþá komið auga á ,,erindið" og kemst líklega seint, eða aldrei, að því hvert það er, ef það er þá nokkuð.
Jóhannes Ragnarsson, 11.9.2008 kl. 19:36
Ég reikna með að viðsemjendur af hálfu ríkisins starfi innan einhvers ramma sem þeim er settur, en ég efast samt ekki um að þeir eru sjálfstætt hugsandi fólk.
Ykkur er tamt að gera lítið úr fólki.... sem er skrítið þegar þið þykist vera kyndilberar réttlætis og jöfnuðar. Þið talið í vandlætingartón ef eitthvað er ekki eins og í ímynduðu Draumalandi. Ef svo slysalega vill til að þið komist til raunverulegra valda í þjóðfélaginu, þá verða það skammlíf völd. Hugmyndafræði ykkar er of "naive". Liðsheildin um hugsjónirnar mun riðlast og bandalögin með slagorðið "Frelsi, jafnrétti, bræðralag", leysast upp í nöldur-kvenfélög með slatta af körlum sem pissa sitjandi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.9.2008 kl. 01:08
Gunnar, hefurðu ekki heyrt að það er gott fyrir menn að pissa sitjandi, því þá bólgnar blöðruhálskirtillin síður. Það er eitt af sér vandamálum karla og mjög algengt og auk þess kvalafullt.
Það eru þar af liðandi skynsamir menn sem pissa sitjandi.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 12.9.2008 kl. 14:24
Nei, það er af því að konurnar þeirra skipa þeim það.
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.9.2008 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.