Föstudagur, 4. júlí 2008
Mótmæli kl. 12-13 í dag
Fídel Smári fæddist fyrir nokkrum vikum á Landspítalanum í Reykjavík. Pabbi hans, Paul, hefur m.a. starfað með ABC-barnahjálp og tekið þátt í að stofna skóla með Íslendingum í Kenía, verkefni sem var þá stutt af íslenska utanríkisráðuneytinu.
Hann bauð sig fram til borgarstjórnarkosninga í heimalandinu og líf hans er í hættu fyrir vikið.
Og nú eru Íslendingar eins og alþjóð veit búin að stía fjölskyldunni í sundur og senda Paul fyrirvaralaust úr landi í lögreglufylgd.
Við erum ekki í lagi.
Eða nákvæmlega hvaða ítarlegu skýringar hafa verið gefnar hingað til á þessu framferði yfirvalda? Hvað knúði á um að svona yrði komið fram? Engin sannfærandi rök liggja fyrir - hvenær fáum við þau?
Kl. 12-13 í dag er mótmælastaða fyrir framan dómsmálaráðuneytið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Verð með ykkur í anda í mótmælendastöðunni. Lýsti því yfir á bloggsíðu minni að ég myndi berjast persónulega gegn því að Ísland fái sæti í Öryggisráði SÞ verði þetta ekki tekið aftur og Paul boðið aftur heim.
Guðmundur Auðunsson, 4.7.2008 kl. 13:10
þetta er hræðilegt, íslendingar eru jafn slæmir og frændur þeirra danir sem eru oft staðnir að svona hlutum. nú vantar bara íslendingaflokkinn, sem getur fengið fyrirmynd sína ad Dansk Folkepartí !
kærar kveðjur til steinu
frá steinu
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 13:26
Konan og bnarið verður vísað úr landi á næstu dögum líklega.
Sigurður Þór Guðjónsson, 4.7.2008 kl. 13:34
Ég skora á framtakssamt fólk að hrinda af stað undirskriftasöfnun, þar sem þess verði krafist að Björn Bjarnason segi af sér. Þetta er orðið gott.
Heimir Eyvindarson, 4.7.2008 kl. 15:15
Fólk er bara ekki í lagi. Pólskir glæpamenn eða svertingjar frá Kenía? Nokkuð ljóst að Björn Bjarnason kann betur við hvíta glæpamenn. Hvort skyldi hann vera rasisti eða reglustrika?
Ef reglurnar eru eitthvað að flækjast fyrir Birni gæti hann svo sem lagað þær til.
Björn Heiðdal, 4.7.2008 kl. 20:05
Það er skelfilegt að vera íslendingur og verða vitni að framgöngu yfirvalda í þessu máli. Auðvitað hafa möppudýrin lögin og reglugerðirnar með sér í málinu sem gefur þeim rétt til að splundra fjölskyldunni með þessum hætti. Þvílík grimmd. Möppudýin neituðu að nota þá leið sem sem í boði var og hefði verið mun farsælli bæði fyrir fólkið og líka fyrir stolta íslendinga. Ég upplifi mikla skömm sem íslendingur og það ekki í fyrsta skipti þegar kemur að framkomu íslendinga gagnvart innflytjendum sem hingað koma.
Ég vona svo sannarlega að þetta mál fái farsælan endir og það gerist bara með þeim hætti að barnið fái föður sinn sem fyrst og að fjölskyldunni verði gert kleyft að sameinast á ný.
Kjartan Sæmundsson, 5.7.2008 kl. 11:25
Af hverju er ekki haft samband við Jónínu Bjartmaz? Hún reddaði verðandi tengdadóttur íslenskan ríkisborgararétt eftir 12 mánaða dvöl í landinu. Verðandi tengdadótturinn þurfti nefnilega að komast í lánasjóð íslenskra námsmanna.
Legg til að núverandi forstöðumaður Útlendingastofnunar og Dómsmálaráðherra verði handteknir fyrir mannréttindabrot.
Eða ætlar Ingibjörg Sólrún að halda áfram að tala um réttindi kvenna og barna á hinum alþjóðlega vettvangi? En sitja áfram í ríkisstjórn sem brýtur mannréttindi?
Sigurður (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.