Ljóð í sjóð

Mig langar til að vekja athygli á söfnunarátaki á vegum MND-félagsins sem hyggst efla rannsóknir á hinum ólæknandi taugasjúkdómi - sjúkdómi sem svo margir góðir félagar hafa orðið fyrir. 


Félagið gefur nú út bókina "Ljóð í sjóð" - listaverkabók með ljóðum og ljósmyndum af málverkum, ávarpi formanns MND og forseta Íslands. Geisladiskur fylgir með 13 lögum og 12 ljóðaupplestrum ásamt textaskrá ljóða, laga- og flytjendaskrá.


Ljóð í sjóðEf þið viljið forvitnast meira um félagið og bókina getið þið kíkt á heimasíðu MND-félagsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband