Ađ eiga góđa granna

Einn minna góđu nágranna á Vesturgötu heitir Lára Hanna. Hún er dugnađarforkur. Hún vinnur fulla vinnu og ábyggilega miklu meira en ţađ en er um leiđ eitilhörđ baráttukona fyrir betra samfélagi (í öllum sínum frítíma ímynda ég mér!).

Vesturgatan er afskaplega heppin ađ hún skuli búa einmitt á ţeirri götu af ţví ađ hún berst međ kjafti og klóm fyrir ţví ađ hún sé ekki eyđilögđ međ einhverju rugli - og treystiđ mér, ţađ er yfirfullt af rugl-hugmyndum hér og allt um kring. Stundum held ég ađ púkar heimsins geri sér leik ađ ţví í hjáverkum ađ blása fólk yfirfullt af slćmum hugmyndum í skipulagsmálum. Svo sitja púkarnir hjá og hlćja ađ ruglinu sem kemst til framkvćmda.

Lára Hanna virđist engan áhuga hafa á ađ fara út í pólitík (lái henni hver sem vill) en hún lćtur sig samfélagiđ varđa og tekur virkan ţátt í ađ gera ţađ betra. Hún tekur sjálf til hendinni og tekur til sinna ráđa: Einstaklingsframtakiđ í sinni bestu mynd. Viđ ţurfum fleiri Láru Hönnur!

Mér finnst alltaf jafn broslegt ţegar trúbođar frjálshyggjunnar tala međ tár í augum um guđdóm ţess og dýrđ ađ samfélagiđ eignist fleiri auđjöfra. Svona svo brauđmolarnir hrökkvi til okkar hinna litla fólksins af leifum einkaţotanna - hvar eru ţeir nú, blessađir molarnir?

Ég vil ađ viđ eignumst fleiri Lárur.

Ég er sem sagt ađ drekka morgunkaffiđ mitt og horfa út um eldhúsgluggann - og horfi einmitt beint á eldhúsgluggann hennar Láru Hönnu nágranna... Hér eru myndböndin hennar, pistlar, músík og fleira til:

http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Fleiri Lárur Hönnur og fleiri Liljur. Ţá verđur allt betra. Ég er viss um ađ ţćr spretta upp á hverjum degi og allar ađ gera lítil kraftaverk sem skipta máli. Bestu baráttukveđjur,

Hlynur Hallsson, 1.7.2008 kl. 09:20

2 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Hér er reyndar frétt um ađ brauđmolakenningin hafi virkađ: http://www.theonion.com/content/news/reaganomics_finally_trickles_down

Elías Halldór Ágústsson, 1.7.2008 kl. 10:30

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Tek heilshugar undir orđ ţín varđandi Láru Hönnu.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 1.7.2008 kl. 12:11

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég hef reyndar boriđ upp ţá ósk međ sjálfri mér ađ ţađ vćri hćgt ađ fjölfalda hana Láru Hönnu.  Ţú ert ekki slćm sjálf.

Hvađ er ţetta međ Vesturgötuna?

Takk fyrir mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2008 kl. 12:38

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

til hamingju međ ađ hafa svona frábćra konu sem nágranna ! fugl hvíslađi ađ mér ađ ţú vćrir líka frábćr !

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 1.7.2008 kl. 12:42

6 Smámynd: Valgeir Bjarnason

Ég er einn af ţeim sem fć andlega nćringu frá Láru. Ađdáunarverđ baráttukona sem hefur náđ árangri. Ég fć líka heilmikla andlega nćringu af ţví ađ lesa pistlana ţína. Viđ ţurfum fleira fólk af ykkar tagi.

Bestu kveđjur.

Valgeir Bjarnason, 1.7.2008 kl. 13:21

7 identicon

Ha?

Ég (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 16:11

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Lára er frábćr! Ég hef ţekkt hana síđan 1973. Svo ólst ég upp á Vesturgötunni, beint á móti ţar sem hún býr núna og get ekki til ţess hugsađ ađ gatan verđi eyđilögđ en óttast ţađ samt.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.7.2008 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband