Húrra fyrir Spáni

Já, ég ćtla bara ađ viđurkenna ţađ: Ég á pínulítiđ eftir ađ sakna EM í fótbolta - ţótt um leiđ sé ég fegin ađ máliđ er dautt. Ég var rosalega ánćgđ ađ Spánverjar skyldu vinna. Ég hélt reyndar ađallega međ Tyrkjum og pínulítiđ líka međ Portúgal en líka međ Spánverjum, alltaf gott ađ hafa ţrjá í takinu... svo ţetta fór nú allt vel ađ lokum. Ég hrópađi og kallađi í úrslitaleiknum, spćnsk í gegn.

Mér fannst Ţorsteinn J. gera ţćttina mjög skemmtilega og fá til sín góđa gesti. Held meira ađ segja ađ ég viti meira um fótbolta í dag en í gćr, sem hlýtur ađ gera mig ađ enn betri ađdáanda íslenska kvennalandsliđsins í fótbolta. Sem sagt: takk fyrir skemmtunina!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

hélt međ rússum sem stóđu sig gríđarlega vel.

ţangađ til spanjólarnir trítluđu yfir ţá á skítugum tökkum.

ţetta var skemmtilegt og svona hátíđ er annađ hvert ár, sem betur fer:)

en stelpurnar eru sko alveg ađ standa sig og mađur krossar fingur fyrir leikinn gegn frökkum.

arnar valgeirsson, 2.7.2008 kl. 00:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband