Endurkoman, Taka II

Komin aftur á bloggiđ! Já, vegna fjölda áskorana í sólinni! Cool 

Veit reyndar ekki alveg hversu dugleg ég verđ ađ láta vita af mér hér yfir hásumartímann, ćtla mér ađ vera mest á fjöllum í júlí og firnindum, en byrja altént á ţví ađ hlađa hér inn blađagreinarnar mínar. Ţćr eru nú orđnar allmargar blessađar svo ekki seinna vćnna ađ byrja ađ skrá ţćr hér á veraldarvefinn.

Megi Spánn sigra á EM í dag!

Mćli svo međ sjónarpslausum júlí - valfrjálsum ţađ er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband