Í gegnum daginn

Johnny Cash brá sér á fóninn hjá mér í dag og leiddi mig ljúflega í gegnum uppsafnaða þreytu ("úrvindu!") síðustu daga og vikna:

I tell ya I´ve fought tougher men

But I really can´t remember when

He kicked like a mule and he bit like a crocodile...

...I got all choked up and I threw down my gun

And I called him my pa and he called me his son

And I came away with a different point of view... 

San Quentin I hate every inch of you!

You´ve cut me and have scarred me thru and thru...

San Quentin what good do you think you do?...

...The taste of love is sweet

when hearts like ours meet

I fell for you like a child

oh but the fire went wild...

Og svo framvegis. Kemur manni léttilega í gegnum hvaða dag sem er. Kíkið til dæmis á hann hér. Hrikalega sætur. Eða hér í San Quentin fangelsinu.

Kannski ég horfi aftur á "Walk the Line" með spúsu minni seint í kvöld. Kemur manni ábyggilega í gegnum hvaða nótt sem er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Frikkinn

Þetta er að mér finnst ein hans besta plata, spilaði hana í tætlur á unglingsárunum.

Frikkinn, 15.12.2007 kl. 21:20

2 identicon

Góð færsla,frænka.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 23:09

3 Smámynd: Sigurður Hólmar Karlsson

Haha góð færsla og flottur gaur

annar bara að kvitta og þakka fyrir skemmtilegt blogg 

Sigurður Hólmar Karlsson, 16.12.2007 kl. 06:53

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, Johnny kom líka við sögu í próflestri hjá mér um daginn og hjálpaði mér heilmikið, bæði þetta æðislega lag (texti) og svo snilldar anti-flutningur hans á laginu One sem er betur þekkt með U2, en Johnny gerir vissulega að sínu. Ekki allra, en kannski skemmti ég mér við að finna það á YouTube og setja á bloggið mitt við tækifæri.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.12.2007 kl. 23:06

5 Smámynd: skilningur

Ég skil.

skilningur, 17.12.2007 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband