Jólasveinn með viti vitjar

 

Vonandi gerir nú enginn harða orrahríð að Stekkjastaur þótt hún eigi sér þessa ósk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæl. Já, hvenær verður það að dóttir mín getur sagt: "Pabbi. Veistu það að einu sinni voru konur á Íslandi sem voru í sömu störfum og karlar, samt með lægri laun. Bara af því að þær voru konur! Hugsaðu þér pabbi hvað þetta hefur náð að breytast."

Ég hef til þess, sem faðir og eiginmaður, slétt tíu ár !!

Kveðja,

Sveinn Hjörtur , 11.12.2007 kl. 23:59

2 identicon

Ert þú að detta í sama bullið og Sóley og þessar kellingar?

Heyrðirðu í Sóleyju í Silfrinu þegar hún hæddist að því að þingmenn væru að eyða tímanum í að tala um vegi á landsbyggðinni?

Tekurðu undir með henni?

Guðmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 00:14

3 identicon

Guðfríður mín, ég verð að viðurkenna að þetta er hálfkjánaleg færsla hjá þér. Nóg er til að tröllkerlingum, og jafnvel systrum þeirra tröllkarla sem nú flykkjast til byggða, svo óþarft er að kvenkenna þá. Þetta er samt sniðug hugmynd, því verður ekki neitað, að sem jólasveinn óskar Stekkjastaur sér jafnræðis milli allra. Hann getur það, þrátt fyrir að vera karlkyns.

Virðingarfyllst,
Andri Snær Ólafsson Lukeš

Andri Snær Ólafsson Lukeš (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 10:13

4 Smámynd: Íslands-Bersi

Hvað er að þér kona þú bular hér út í eit og gerir þér enga grein fyrir því að konur eru uppalendur ekki skóla

Íslands-Bersi, 12.12.2007 kl. 12:46

5 Smámynd: Íslands-Bersi

Hvað er að þér kona þú bullar hér út í eitt og gerir þér enga grein fyrir því að konur eru uppalendur ekki skólar og svo betri myndað þér , svo maður fari ekki í þunglyndi yfir þér , svo leg ég til að Kolbrún flokks félægi þinn taki að sér að leika grýlu hún má vera í bleiku en hún hefur útlitið með sér,

Íslands-Bersi, 12.12.2007 kl. 12:59

6 identicon

Almáttugur, hættiði þessu bulli!

Tóti (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 13:38

7 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæl Guðfríður.

Fyndið, finnst þér ekki, að jafnvel rithöfundar Íslands fatta ekki húmorinn hjá þér. Og fyrir vikið æsast karlrembulegar hugsjónir upp í hæstu hæðir og gól þeirra heyrist víða. En sjáðu til, þetta er bara gól, og því ekkert að óttast.

Kveðja,

Sveinn Hjörtur , 14.12.2007 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband