Föstudagur, 7. desember 2007
Ríkisendurskoðun staðfestir gagnrýni VG
Þá kom að því.
Hinn 9. maí sl. samþykktu þáverandi ráðherrar fyrir hönd ríkisins samkomulag um yfirtöku Landsvirkjunar á vatnsréttindum ríkisins í neðri hluta Þjórsár. Nokkrum dögum fyrir kosningar!
Þingflokkur VG andmælti þessu á þeirri forsendu að þetta væri gert án heimildar í lögum og fór fram á að Ríkisendurskoðun kannaði hvort þetta stæðist lög.
Í gær birti Ríkisendurskoðun niðurstöður sínar þar sem fram kemur að umrætt samkomulag sé ekki bindandi fyrir ríkið enda skorti nauðsynlegar lagaheimildir.
Þetta er áfellisdómur yfir vinnubrögðum stjórnvalda. Við hljótum nú að fara fram á að þegar í stað verði fallið frá fyrirhuguðum virkjunarframkvæmdum.
Ríkisstjórnin hefur málið í hendi sér. Samfylking góð, bjargaðu Þjórsá! Þér verður þakkað um langa hríð!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Hvað áttu við? "Í gær birti Ríkisendurskoðun niðurstöður sínar þar sem fram kemur að umrætt samkomulag sé ekki bindandi fyrir ríkið enda skorti nauðsynlegar lagaheimildir." það er heldur ekki óbindandi þannig að ekkert er breytt, alveg magnað hvað VG þumbast við að hefta framþróun, ekki virkj, ekki reisa verksmiðjur ekki þetta og ekki hitt, ef VG kemur með betri hugmyndir í stað þess sem er í gangi nú þá ok, en það er bara ekki að gerast, VG vil einfaldlega ekki framþróun, Hvað mundir þú segja t.d. við austfyrðinga ef ekki hefði verið reyst virkjun og álver? Og hvað villtu segja við Húsvíkinga? Hvað á að koma í stað álver við Bakka?
Arnbjörn (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 09:58
Ekki bindandi þýðir nú væntanlega að ekki hefur rétt verið að þessum samningi staðið. Eflaust er hægt að fara réttar leiðir nú, ef póslitískur meirihluti er fyrir slíku. Þetta orkaði nú tvímælis. Hef á tilfinningunni að trúin á álversguðinn njóti ekki sömu hylli og áður fyrr.
Guðríður vonandi hefur þú rétt fyrir þér að upp sé runninn nýr tími. Hugsanlega er kominn tími fyrir meiri fagmennsku í pólitík. Meðal Vinstri Grænna er dýrkun Ríkisafskiptaguðsins algjörlega takmarkalaus. Jafnvel Pútin myndi skammast sín fyrir slíka bókstafatrú. Hvert ríkisstarf skal verja. Hér hefur þú verk að vinna.
Sigurður Þorsteinsson, 7.12.2007 kl. 18:08
Point taken. Sjá blogg Dofra. kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 20:48
Bíddu, er þessi flokkur ekki samstarfsflokkur ykkar í stjórnarandstöðu?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 8.12.2007 kl. 00:35
"
Ríkisstjórnin hefur málið í hendi sér. Samfylking góð, bjargaðu Þjórsá! Þér verður þakkað um langa hríð!"
Tek heilshugar undir þau skrif þín.
Ég bið um það á hverjum degi að Þjórsá verði hlíft við frekari umrótum.
"blessuð sértu sveitin mín"
Anna Sigga, 8.12.2007 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.