Miðvikudagur, 28. nóvember 2007
Úps!
Það gleymdist víst að spyrja einhverja í lífskjarakönnuninni.
Hvort skrifar maður Úps eða Úbs?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Viltu bjarga ísbirninum?
Já 66.6%
Nei 23.6%
Hlutlaus 9.8%
407 hafa svarað
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Ég held að svona hljóðlíking (upphrópun) megi skrifa á báða vegu. Spurðu Helga Bern. Ertu sammála Illuga að við séum á toppnum vegna þess að við séum utan ESB?!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 10:58
Já mér fannst þetta í það minnsta skörp ábending hjá Illuga! Tvær efstu þjóðirnar á listanum eru utan ESB - og alltaf er verið að væla um þetta mál eins og við sitjum eftir í tómu tjóni út af því við ætlum ekki að innlima okkur hið snarasta inn í eitt mesta skrifræðis- og embættismannabákn heims. Þar er altént ekki lýðræðinu fyrir að fara, svo mikið er víst!
Guðfríður Lilja (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 11:07
Í hverri viku meðtekur Alþingi bunka af stjórnsýsluákvörðunum frá Brussel. Innlimunin er staðreynd að stórum hluta.
Sé ekki skarplegheitin, kíktu á bloggið mitt. Menn þurfa ekki alltaf að vera sammála!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 11:23
Takk fyrir skemmtilega og heidaleg skrif. Serlega fannst mer god grein thin i Mogganum ABCD greinin. I raun hefdir thu getad stytt hana i ABC, jafnvel AB, jafnvel A eda jafnvel ekkert midad vid gengi brefa thessar ahaettufjarfesta thjodarinnar i dag. Mannanna sem attu ad fa frjals afnot af orkulindum thjodarinnar adur en 6 menningarnir og Svandis blesu i ludra.
Takk elskuleg,
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 12:11
Hvenær birtist þessi grein í Mogganum, Lilja? Þarf endilega að finna hana.
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.11.2007 kl. 12:24
Ég hef ekki séð spurningalistann en grunur minn er sá, að gleymst hafi að spyrja ákveðinna grundvallarspurninga.
Þórbergur Torfason, 28.11.2007 kl. 21:00
Úbs ekki spurning
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 28.11.2007 kl. 23:46
Obbobbbobb - held ég!
Valgerður Halldórsdóttir, 29.11.2007 kl. 00:20
Eina góða við niðurstöður í lífskjarakönnunum, réttar eða rangar, er að þær vekja umræður. Og ég segi úps, en það er mér alveg að meinalausu að aðrir reyni að sannfæra þig um annað. Alveg eins rétt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.11.2007 kl. 22:35
Úps eða úbbs.
Meinhornið, 30.11.2007 kl. 12:26
sammála Meinhorninu. Eitt p eða tvö b
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 30.11.2007 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.