Ég vil ekki

ýta undir tilteknar herferðir 

en ég verð hins vegar að segja að mér finnst þetta

hér

dálítið smart.

Stór mynd af Jónasi úr litlum náttúrumyndum og hverri mynd fylgir ljóð.

Þá stendur bara eftir spurningin um það hvernig þjóð sem kennir sig í sífellu við náttúru og ljóð getur farið slíkum hamförum í nafni gróðans?

Smávinir fagrir, foldarskart,
finn ég yður öll í haganum enn.
Veitt hefur Fróni mikið og margt
miskunnar faðir. En blindir menn
meta það aldrei eins og ber,
unna því lítt, sem fagurt er,
telja sér lítinn yndisarð
að annast blómgaðan jurtagarð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband