Krúsó og Jónas

Komin helgi og ég náđi ekki ađ gera nćrri ţví allt sem ég ćtlađi mér ţessa vikuna.

Ég held ţađ hafi bara veriđ Róbinson Krúsó sem náđi alltaf ađ gera allt fyrir helgi. Kannski Ögmundur líka. Og Súpermann.

Fyrir nú utan allar kvenhetjur hversdagsins.

Ţessi er líka alltaf dálítiđ flottur:

Einu sinni ćtlađi ég virkilega ađ ganga í augun á kćrustunni minni og fara bćđi međ allan Grátittlinginn og allt hitt fyrir hana.

Felldur em eg viđ foldu - frosinn og má ei losast - andi guđs á mig andi - ugglaust mun eg ţá huggast.

Ég var tekin í sátt.

Sökkvi ég mér og sé ég - í sálu ţér - og lifi ţínu lífi - andartak sérhvert - sem ann ţér guđ - finn ég í heitu hjarta... Háa skilur hnetti - himingeimur - blađ skilur bakka og egg - en anda sem unnast - fćr aldregi - eilífđ ađ skiliđ.

Óska biskupi til hamingju međ verđlaun dagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Flott. Ţú og Jónas. Ađ kćrustunni ólastađri.

Sigurđur Sveinsson, 16.11.2007 kl. 22:00

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Já Sigurbjörn er elskulegur og ég tek undir orđ Sigurđar Sveinssonar

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.11.2007 kl. 22:34

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Bestu kveđjur, líka til Steinu,

Hlynur Hallsson, 16.11.2007 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband