Í þriðja heiminum er best að

Ég er Frammari. Litli bróðir minn var í fótbolta í Fram og ég verð ævinlega Framari í Framhaldi af því. 

Hér er það sem Stefán Frammari hefur að segja um aðra Frammara í dag (skrifið þið "Framari"? Ég vil hafa tvö m.):

"Ég er loksins farinn að skilja í hverju nútímaleg jafnaðarmannastefna í orkumálum felst. Hún er eitthvað á þessa leið:

Orkuveitur skulu vera í “samfélagslegri meirihlutaeign” - nema í þriðja í heiminum, þar er best að Hannes Smárason eigi allt draslið… "

Mér fannst þetta fyndið og hitta naglann á höfuðið.

Og nú er ég farin í leikhús. Hamskiptin. Hef verið að hika við það en what the hell. Ekkert fútt í lífinu nema að taka sénsa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband