Þriðjudagur, 3. júlí 2007
Einkavæðing orkugeirans?
Það hefur verið reyfarakennt að fylgjast með orrahríðinni og kapphlaupinu í kringum Hitaveitu Suðurnesja undanfarna daga.
Atburðarásin sem þarna á sér stað er væntanlega smjörþefurinn að því sem kom skal - a.m.k. stefna sumir að því leynt og ljóst, illu heilli: einkavæðing (einkavinavæðing?) orkugeirans á Íslandi.
Það er hálf rosalegt að þetta og fleira til eigi sér stað (svo sem nýtt álæði) þegar þjóðin er í fríi (ef ekki í eiginlegu fríi þá hugarfarslegu - okkur þyrstir í sumar og langar til að vera glöð, áhyggjulaus).
Stórtíðindin að undanförnu á mismunandi sviðum snúast í grunninn um eitt: hver á Ísland, hver fær að eigna sér Ísland, bút fyrir bút.
Reynslan sýnir víða um heim að markaðsvæðing raforkugeirans komi fyrst og fremst niður á borgurunum, venjulegu fólki, alþýðunni, innviðum samfélagsins, á meðan auðjöfrarnir græða. Nema hvað?
Er ekki löngu kominn tími til að læra rækilega af reynslu annarra og hafna alfarið nýfrjálshyggju-hugmyndafræði og einkavæðingu auðlinda sem koma alþýðu fólks og samfélaginu í koll? Jafnvel þótt væðingunni sé pakkað inn í orð eins og frelsi og hagkvæmni?
Þróun þessara mála skiptir gríðarlega miklu og við megum ekki sofna á verðinum. Þá vöknum við einfaldlega einn daginn við allt annað samfélag en við raunverulega viljum. Og þá er ekki svo auðvelt að snúa við.
Eða eru trúarbrögðin svo sterk að ekkert má helst vera í samfélagslegri eign lengur, nema ef vera skyldi skólp?
Þrjú sveitarfélög hafa ákveðið að nýta forkaupsrétt í HS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Mér finnst nú dáltið verið að kasta steinum úr glerhúsi þegar þú kastar fram fullyrðingunni "eru trúarbrögðin svo sterk...". Það hefur löngum verið trúarbrögð hjá vinstrimönnum að sem flest ætti að vera í sameign og verið tabú að ræða kosti einkaframtaksins á flestum sviðum og mér sýnist þú verða að falla í þá sömu gryfju, og eru það þá ekki enn verri trúarbrögð.
Í þessum pistli hjá þér er slengt fram mörgum klisjum og ekki færir þú nein heildstæð rök fyrir þessum fullyrðingum hjá þér, hvar eru þessi dæmi um "að markaðsvæðing komi niður á borgununum" sem við þurfum að læra af?
Tryggvi Lárusson (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 22:29
Ertu með einkavæðingu (almennt) eða á móti?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.7.2007 kl. 12:55
Þið vinstri menn ættuð að skammast ykkar.
Gammurinn, 6.7.2007 kl. 13:30
Góður pistill hjá þér Guðfríður! Ég alveg sammála þér í þessu máli.
Guðrún Sæmundsdóttir, 11.7.2007 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.