Undarlegasta líf

Einhver verstu mistök sem ég hef gert tengjast klippingu sagði Jim Morrison söngvari Doors sem dó þennan dag fyrir 36 árum, þetta er undarlegasta líf sem ég hef nokkurn tímann komist í kynni við sagði hann líka.

Hvar er sólin í dag?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Sólin er hér Berlín í dag kæra Lilja og þessi pistill þinn minnir mig á að ég þarf einmitt að klippa mig. Frábært hvað þú ert dugleg að skrifa á ný. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 3.7.2007 kl. 09:28

2 identicon

Mér fannst nú gott að fulltrúi vinstri grænna skyldi vera á rokkinu í gærkvöldi, Saving iceland á nasa. gaman að sjá þig þar Lilja og sætu hljómsveitarstrákana og stelpurnar og róttæku mótmælendurna sem ætla í mótmælabúðir í sumar. andri snær var nú líka nokkuð rokkaralegur og fór upp á svið. gunnar örn tynes í múm bar síðan fram slagorð kvöldsins: við viljum kál en ekki ál! Þar hitti hann aldeilis naglann á höfuðið, enda enginn undanvillingur sá drengur. Takk fyrir samveruna og sjáumst í næstu sókn. oddný

oddny eir ævarsdottir (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband