Blindni

Ég held við séum blind. Blint fólk sem sér, en sér samt ekki.

Portúgalski rithöfundurinn José Saramago


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Íslendingar eru farnir að haga sér eins og argasta þrælahaldsríki.

Sigurður Þór Guðjónsson, 30.5.2007 kl. 15:04

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 30.5.2007 kl. 18:03

3 identicon

Mikið langar mig að óska þér til hamingju með ræðu þína í kvöld á Alþingi þú varst algjörlega frábær með mikla útgeislun.Það væru góð skipti að þú héldir sæti þarna,og Ögmundur tæki sé hlé frá þingi orðin frekar lúinn

Guðrún Fririksd (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 22:21

4 Smámynd: Sigurður Hrellir

Ein mestu vonbrigði kosninganna voru að Siv skyldi ná inn á þing en þú ekki. Það hefði lyft þinginu á ögn hærra plan. Svo að ekki sé nú minnst á hvað þú ert frábær talsmaður náttúru og umhverfis. Íslenska þjóðin er staurblind og heyrnarlaus að auki.

Sigurður Hrellir, 1.6.2007 kl. 02:07

5 identicon

Ræðan þín í gær var bæði vel samin og vel flutt og ólíkt málefnalegri en það sem formaðurinn í þínum flokki hafði að segja. Vona að þú verðir ekki bara málsvari gegn kynbundnu ofbeldi, því ofbeldi í allri mynd og gagnvart öllu fólki og þá ekki síst börnum er alvarlegur hlutur.  Ofbeldi gagnvart börnum er líka hluti af birtingarmynd kynbundins ofbeldis, því það er hægt að kvelja konur mjög með því að níðast á börnunum þeirra. 

Erla Björk Þorgeirsdóttir (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 13:29

6 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Æðislegt að þú sért komin á þing - þó það sé tímabundið... Bókin Blinda eftir José Saramago er ein albesta bók sem ég hef lesið. Hún ætti eiginlega að vera skyldulesning í framhaldsskólum!

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 3.6.2007 kl. 20:47

7 Smámynd: arnar valgeirsson

tek undir það að ræðan og flutningurinn var fyrsta flokks. hef fulla trú á þer.

En minni hinsvegar á nokkrar bröndóttar hjá okkur klukkan þrettánhundruð, mánudaginn 4. júní... úllala hvað internetið er frábært!

arnar valgeirsson, 3.6.2007 kl. 23:31

8 Smámynd: Sigurður Sveinsson

Baráttukveðjur frá Hösmaga.

Sigurður Sveinsson, 5.6.2007 kl. 05:36

9 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Þórunn Jónsdóttir       1682   Einar Pálsson 1705 - 1780 Einar Einarsson 1745 - 1824 Þorlákur Einarsson 1780 - 1839 Margrét Þorláksdóttir 1802 - 1842 Einar Jónsson 1837 - 1891 Jón Einarsson 1874 - 1931 Guðmundur Jónsson 1893 - 1947 Sigríður Guðmundsdóttir 1930 Anna Benkovic Mikaelsdóttir 1963 Margrét Vermundsdóttir 1717 - 1796 Jón "yngri" Jónsson 1756 - 1821 Ása Jónsdóttir 1784 - 1864 Margrét Markúsdóttir 1811 - 1887 Ása Egilsdóttir 1829 - 1897 Benedikt Bjarni Kristjánsson 1870 - 1930 Guðfríður Lilja Benediktsdóttir 1902 - 1990 Grétar Áss Sigurðsson 1935 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 1972

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband