Ţriđjudagur, 29. maí 2007
Jćja ţá. Önnur alvöru kona.
Duglegir menn ađ prjóna
Jćja ţá. Vegna fjölda áskorana hefur umsjónarmađur bloggsíđu vorrar ákveđiđ ađ bregđast viđ og birta einn Laxnessmola í viđbót - en ţessi verđur sá allra síđasti í bili. Hingađ og ekki lengra.
"Fjöldi áskorana" er nánar tiltekiđ bloggari ađ nafni Sóley Tómasdóttir, sem í athugasemdum hér viđ síđuna gaf til kynna ađ ef til vill vćri einhvers stađar til einhvers konar áhugi fyrir frekari molum. Sóley er tíu kvenna maki svo viđ fjöldanum verđur brugđist.
Hér kemur sem sagt moli um eina alvöru konu í viđbót. Hún heitir Vilborg og er úr sveit:
"Halldór var kátastur mađur í sveit, en Vilborg hans talin vitur kona. Hún var slík kona ađ ţó hún geingi prjónandi lángar bćarleiđir yfir holt og hćđir og jafnvel vatnsföll stórgrýti og ţýfi ţá varđ aldrei hjá henni lykkjufall."
Ekta alvöru. Mig langar til ađ verđa eins og Vilborg. Eđa eins og Ţorbjörg Sveinsdóttir. Eđa báđar.
Ţegar ég var yngri fannst mér óskaplega notalegt ađ sjá á sjónvarpsmyndum frá fundum Kvennalistans stjórnmálakonur ađ prjóna. Traustvekjandi. Á landsfundi Vinstrigrćnna í vor sat fyrir aftan mig skínandi ungur femínisti ađ nafni Kristín Tómasdóttir. Hún var ađ prjóna um leiđ og hún tók fullan ţátt í landsfundarstörfum.
Viđ ţá sjón varđ ég kát. Kát eins og Halldór sem var kátastur í sveit.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagiđ mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Myndi ţér líđa vel ef ég sćti viđ hliđina á ţér á fundi međ útsauminn? Ef svo er, ţá skal ég mćta međ hann á nćsta fund, allt til ađ ţér líđi vel mín kćra
Silja (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 22:13
Dásamleg ţessi. Takk fyrir skjót og góđ viđbrögđ! Hver veit nema ég fari ađ stunda hvers kyns áskoranir hér...
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 23:37
Takk fyrir ţetta Lilja. Mér finnst líka ađ Sóley eigi ađ skora oftar á fólk ađ gera góđverk. Bestu kveđjur,
Hlynur Hallsson, 30.5.2007 kl. 00:42
Ég legg til ađ karlmenn í VG bregđist viđ prjónandi kvenfólki međ ţví ađ koma međ smíđadótiđ međ sér á nćsta landsfund.
Jóhannes Ragnarsson, 30.5.2007 kl. 07:40
Jóhannes. Ég skal kenna ţér ađ prjóna. Skora á ţig ađ lćra ţađ.
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 30.5.2007 kl. 12:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.