Mánudagur, 28. maí 2007
Alvöru kona
Hvítasunnuhelginni að ljúka og komið að síðasta Laxness-molanum í bili:
Af öðrum frægðarverkum frá þessum tímum vil ég ekki láta undir höfuð leggjast að minnast þess að daginn sem ég fæddist sprændi ég beint uppí andlitið á ljósu minni Þorbjörgu Sveinsdóttur sem þá var mestur kvenskörúngur á Íslandi. Konunni varð þó ekki meira um en svo að hún sagði brosandi: Hann verður sómamaður í sinni sveit. Þessi kona var slíkur stjórnmálaskörúngur að hún sagði svo um andstæðíng sinn í alþíngiskosníngum: Ég vildi heldur sjá fleytifullan hlandkopp færðan inná alþíngi en helvítið hann Jónassen.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Viltu bjarga ísbirninum?
Já 66.6%
Nei 23.6%
Hlutlaus 9.8%
407 hafa svarað
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Nei - ekki hætta! Þeir eru æði. Og þú ert æði. Alvöru kvenskörungur sem fólk á eftir að keppast við að vitna í úr sölum Alþingis sem annars staðar.
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 23:42
Sannspá reyndist hún þarna sú sómakona. Svo er nú ekkert við það að athuga þó nýfætt sveinbarn spræni af krafti í það andlit sem hættir sér inn á þess fyrsta áhættusvæði.
Mér finnst það bara manndómsmerki.
Snöggt um verri eru hinir sem þegið hafa umboð þjóðarinnar og þiggja af henni drjúg laun en hafa tamið sér þann hvimleiða sið að spræna framan í sína umbjóðendur við hvert tækifæri.
Það er ófyrirgefanlegt.
Árni Gunnarsson, 28.5.2007 kl. 23:56
Við þetta má svo bæta Árni, að frú Þorbjörgu varð nokkuð að vilja sínum varðandi næturgagnið og Jónassen því fjöldinn allur af ígildum fleytifullra hlandkoppa hafa heiðrað sali Alþingis síðan hún mælti þessi orð. Og sjaldan hafa þessi ígildi verið fleiri en eftir síðustu aþingiskosningar.
Jóhannes Ragnarsson, 29.5.2007 kl. 07:27
...ástarkveðjur til þín og þinna!
Laufey Ólafsdóttir, 29.5.2007 kl. 07:52
Humm Jónassen og Johnsen... ekki svo langt frá hvor öðrum:) Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 29.5.2007 kl. 08:03
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 29.5.2007 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.