Áhyggjur kveðja

 

Þegar koma tveir góðviðrismornar í röð á Íslandi, þá er einsog allar áhyggjur lífsins hafi kvatt fyrir fult og alt.

Halldór Laxness


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Er einmitt að fara að skutla drengjunum í Fjallið með brettin sín. Það er blíða en ansi kalt hérna fyrir norðan. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 27.5.2007 kl. 10:14

2 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Hygg að skammtímaminni þjóðarinnar megi rekja til sjálfsbjargarviðleitni. Ekki stætt á að búa hér ef maður gleymdi ekki undireins hve veturinn er langur og oft harður. Sennilega gleyma allir andstreyminu og rokrassgatinu þegar sólin lætur ljós sitt skína... Það er ekki svo oft sem hún blessar okkur með geislum sínum.

Það má yfirfæra þetta á pólitíkina...

Birgitta Jónsdóttir, 27.5.2007 kl. 11:29

3 Smámynd: Anna Sigga

Ég verð þá bara að bíða aðeins eftir morgni númer tvö. Samt sem áður, eflaust mikill sannleikur á ferð...

Anna Sigga, 27.5.2007 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband