Súlnasalur Hótel Sögu í kvöld

vg_logoweb

Gleðilega hátíð! Njótið dagsins hvar í flokki sem þið standið...

Fyrir þau ykkar sem langar til að fagna með vinstrigrænum hér sunnan heiða í kvöld þá er kosningavaka í Súlnasal Hótel Sögu. Húsið opnar kl. 18 - allir velkomnir!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

....gulir blýantar eru mjög áhrifamiklir í dag, ekki á morgun.

Benedikt Halldórsson, 12.5.2007 kl. 17:40

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Einn úr suðurkjördæmi:

Kjósandi í kjörklefanum: Það vantar alveg blýant hérna.

Starfsmaður í kjördeild: ÁRNI! Skilaðu blýantinum! Já, strax!

Auðun Gíslason, 12.5.2007 kl. 21:46

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Aldrei hefði ég haldi að þú kæmist ekki inn...en þú ert í baráttusæti og halar aðra inn! GLÆSILEGT!...en ég kaus þig svo sannarlega beint í dag!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.5.2007 kl. 00:11

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Þú ert á leið inn núna kl 130 og ég gerði greinilega gæfumuninn, því ég fór seint að kjósa, enda viss um xV....vona svo innilega fyrir mína hönd og Tómasar og þjóðarinnar allrar að þú komist inn...!

"a thumb up!" 

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.5.2007 kl. 01:17

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

æææææi Lilja mín, voða er ég svekkt yfir að þú komst ekki inn.

Takk fyrir drengilega baráttu og VG eru rík að hafa þig innanborðs.

TIL HAMINGJU MEÐ KOSNINGASIGURINN VG!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.5.2007 kl. 09:55

6 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Þú áttir að komast inn!!! Þú ert búin að vera frábær í kosningabaráttunni. Bestu kveðjur úr Grafarholtinu...

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 13.5.2007 kl. 12:25

7 identicon

Innilegar hamingjuóskir til VG og samúðarkveðjur til Guðfríði! Hefði hann Ómar drattast til að bjóða ekki fram værir þú örugglega á þingi...

mbk Bjarni Jens 

Bjarni Jens Kristinsson (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 13:36

8 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ömurlegt að þú komst ekki inn! Ég var svo glöð þegar þú dast inn... sofnaði svo og vaknaði við að bæði hefði stjórnin haldið og þú dottin út! Vonbrigði.

Laufey Ólafsdóttir, 13.5.2007 kl. 15:50

9 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Ég hefði viljað sjá þig inni, en samt til hamingju með árangur flokksins. Ég vil sjá Sjálfstæðisflokkinn og Vinstri græna saman í næstu ríkisstjórn, og þá verður full þörf á svona góðri konu eins og þér

Guðrún Sæmundsdóttir, 13.5.2007 kl. 17:55

10 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ég skil ekki af hverju þú varst ekki í framboði í Reykjavík! Hefurðu ekki búið í borginni alla þína ævi, fyrir utan árin erlendis? Ég vonaðist til að sjá þig ná inn á þing - þar sem ég veit að þú gefur þig alla í það sem þú trúir á og ert einfaldlega glæsileg og skynsöm manneskja (sem ég held reyndar að sé í röngum flokki). 

Hrannar Baldursson, 13.5.2007 kl. 20:38

11 identicon

Vg geta vel verið stoltir af sínum flokk eftir þessar kosningar.  Ég hefði vilja sjá þig inni sem þingmann.  Ég reiknaði fastlega með að þú færir inn, þú hefur gert mjög mikið fyrir flokkinn.  Bestu kveðjur Aðalheiður

Aðalheiður Þórisdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband