Föstudagur, 4. maí 2007
Ást eða hjónaband?
"Ástin er afl sem brýtur öll lögmál og allar hefðir: ástin er frjálsasti og kraftmesti áhrifavaldur mannlegrar tilveru. Hvernig getur svo stórkostlegt afl verið sammerkt hinu veiklulega fyrirbæri ríkis og kirkju sem kallast hjónaband?"
Þetta sagði Emma Goldman fyrir liðlega öld síðan. Hún var róttæk.
Við hin erum öll hálfgerðar liðleskjur í samanburði.
Datt þetta sisvona í hug á þessum síðustu og verstu tímum þegar samkynhneigðir, tvíkynhneigðir og annað frjálslynt fólk virðist ógna hinu heilaga hjónabandi með ást sinni. Börn Guðs eru uppátækjasöm.
Ég er að lesa Emmu vegna þess að ég er gjörsamlega að kafna í kosningaloforðabunum og brellum sem standa upp úr öllum á öllum vígstöðvum og allir hljóma eins. Nú er allt í einu allt að gerast. Kosningavíxlar upp á milljarða eru undirritaðir. Öllum þykir hrikalega ferlega rosalega vænt um öryrkja og aldraða og vilja allt fyrir þá gera. Núna.
Hvar var allur þessi velvilji, eldmóður og áhugi fyrir nokkrum mánuðum síðan?
Mig vantar ferskt loft: gott að lesa Emmu. Skemmtileg, róttæk, hugrökk og beitt. Alvöru. Ekki loforð, brellur eða kosningavíxlar heldur sýn. Hugmyndir um frelsi. Hreinskilni.
Megi ríkisstjórnin falla! Upprætum þreytt og löngu kulnað hjónaband við stjórnvölinn, veitum náðarhöggið! Ek vil út! Út vil ek!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Heyr heyr!
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 4.5.2007 kl. 09:30
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.5.2007 kl. 14:51
Sýnist nú að VG séu nú einna afkastamestir í útgáfu kosningavíxla amk. samkvæmt þessari úttekt. Þegar fylgið er í frjálsu falli eru góð ráð dýr.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 4.5.2007 kl. 17:47
Takk fyrir þessa færslu Guðfríður Lilja!
Hjónaband er ekki kirkjunnar mál. Hjónavígslur eiga að fara fram hjá veraldlegu embætti, enda fyrst og fremst lögformlegur gjörningur í samfélagi þar sem trúfrelsi ríkir. Allir þegnar jafnir. Öll hjónabönd jafnrétthá, hvort sem það eru gagnkynhneigðir eða samkynhneigðir.
Síðan geta trúfélög, kirkjur og hvaða félagskapur sem er blessað hjónaböndin í bak og fyrir - ef vilji er fyrir hendi, hjá þeim sem koma að málinu.
Viðar Eggertsson, 4.5.2007 kl. 18:40
Amen fyrir þessu. Við þurfum virkilega að vinna að frjálsum ástum, allra karla og kvenna.
Valur Þór Kristjánsson (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 22:00
Ljós til þín !
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.5.2007 kl. 12:11
,,samkynhneigðir, tvíkynhneigðir og annað frjálslynt fólk"
Kemur kynhneigð frjálslyndi fólks eitthvað við ?
Barði (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.