Mánudagur, 23. apríl 2007
83% kvenna fengið sig fullsadda af könnunum
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun er það skoðun yfirgnæfandi meirihluta fólks að það sé komið með upp í kok af skoðanakönnunum.
67% karla og 83% kvenna taldi að gefa ætti skoðanakönnunum snemmbúið sumarfrí og leyfa úrtaki þjóðarinnar að vera í friði næstu vikur og mánuði. 11% voru óákveðin eða hlutlaus. 5% hinna óákveðnu í málinu hafa hugsað sér að kjósa ríkisstjórnarflokkana í vor en eru þó ekki alveg viss í sinni sök.
Stjórnmálaskýrendur telja þessar niðurstöður um þreytu skoðana-kannana gefa vísbendingu um heilbrigðan uppreisnaranda og skynsemi íslensku þjóðarinnar.
"Þetta eru vissulega nokkuð afgerandi niðurstöður í bili en enn getur allt gerst" sagði helsti skýrandi sem aðstandendur leituðu til.
Könnunin var gerð í heimahúsi af frambjóðanda Vinstrigrænna í Suðvesturkjördæmi sunnudagsmorguninn 22. apríl 2007. Frávik og skekkjumörk eru töluverð og ekki fyllilega ljóst hversu mikið er að marka könnunina. Með góðum vilja er samt aldrei að vita.
Næsta könnun um kannanir verður birt hér á bloggsíðunni eftir viku.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Mér krossbrá. Ég les fyrst að 83% kvenna hefði fengið sig fullsadda af karlmönnum. Ég vona að það verði ekki gerð könnum sem gæfi slíka niðurstöðu.
Benedikt Halldórsson, 23.4.2007 kl. 00:13
Skyndilega breytist tónninn í grænum þegar tölurnar dala... ég bíð nefnilega eftir yfirlýsingu frá formanninum um að "þetta séu skýr skilaboð um að þjóðin vilji áframhaldandi stjórn" eins og rétt rúmlegur meirihluti kaffibandalagsins var einmitt hið andstæða - en síðan hefur lítið heyrst af þeim bænum. Skyldi þetta kannski bara hafa verið sama gamla vonda kaffið?
Freyr (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 10:13
allir helstu fjölmiðlarnir með skoðanakannanir á hverjum degi og það eru enn 20 dagar í kosningar, ég segi nei takk.
SM, 23.4.2007 kl. 10:18
Sæl Guðfríður
Ég hef grun um að það megi yfirfæra þessa athugun yfir á þjóðina. En stöðugar skoðanakannanir eru skoðanamyndandi og það vita væntanlega þeir sem standa að þeim flestum; Styrmir Gunnarss og Páll Magnúss. Það þarf að setja lög um kannanir og byrtingar svona nálægt kosningum.
Valdimar Leó Friðriksson, 23.4.2007 kl. 13:54
Hahaha.
Ugla Egilsdóttir, 23.4.2007 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.