Mánudagur, 16. apríl 2007
Einkavæðing orkufyrirtækjanna?
NEI!
Ætlum við endanlega að gefa allt frá okkur?
Þetta má ekki gerast!
Íslenska þjóð! Látum skynsemina ráða og höfnum trúarofstæki einkavæðingarinnar! Stöndum vörð um almannahagsmuni gegn sérhagsmunum. Kjósum VG 12. maí nk!
Skoðað verði að færa eignarhald á ríkis á orkufyrirtækjum til einkaaðila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Viltu bjarga ísbirninum?
Já 66.6%
Nei 23.6%
Hlutlaus 9.8%
407 hafa svarað
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Bara svona til að róa þig.
Á Landsfundinum kom það algerlega kristaltært í ljós, að svonefnd ,,Einkavæðing" orkufyrirtækjanna stendur ALLSEKKI til.
Rétt er, að tiltölulega þröngur hópur ofurfrjálshyggjumanna vill það og er það þeirra lífsskoðun.
Hitt er svo allt annað mál og sjálfsagt, að HALDA ÁFRAM á þeirri braut, að leyfa landeigendum að virkja og gera þeim kleyft að selja inna ´dreyfinganetið.
ÞEtta ehfur verið gert með mjög góðum árangri bæði í Arnarfirði, hvað heimavirkjun kemur í veg fyrir tíð straumrof, frá Mjólkárvirkjun og víðar.
Þar er einkaframtakið virkjað öðrum íbúum til heilla og nágrönnum til stórfellds hagræðis.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 16.4.2007 kl. 08:12
Sú stjórn sem nú situr hefur nú þegar fært hinum nýju lénsherrum landsins milljarðafyrirtæki í almenningseign á silfurfati ásamt fiskinum í sjónum. Mér sýnist, miðað við ályktanir frá landsfundi Sjálfstæðimanna, þeir ekkert vera að fela þann ásetning sinn að halda áfram með sama hætti fái þeir til þess umboð. Það er t.d. forvitnilegt að skoða stöðuna sem nú er uppi í uppkaupum auðmanna á jörðum útum allar trissur. Heilu sveitirnar liggja undir. Skyldi vatnsréttur = orkufyrirtæki hafa eitthvað hafa með það að gera.
Pálmi Gunnarsson, 16.4.2007 kl. 09:32
Bjarni tekur greinilega ekkert mark á Geir. Geir sagði blákalt að sala orkufyrirtækjanna væri á dagsskrá. Hvað ályktanir landsfundarins varðar er rétt hjá Bjarna að taka ekki mark á þeim. Það gerir ekki nokkur maður (heimild: SUS). Mér flaug í hug við lestur viðtalsins við Hjört fríkirkjuprest, hversvegna hefur blessuðum mönnunum ekki dottið í hug að einkavæða þjóðkirkjuna? Það má örugglega fá drjúgan skilding fyrir kirkjur og söfnuði landsins til að eyða í ríkishítina og búa til falskan tekjuafgang, eins og gert hefur verið með framkvæmdasjóð aldraðra. Ríkissjóður myndi spara tilleggið til þjóðkirkjunnar og kirkjueigendur gætu grætt stórfé með tíund og aðgangseyri að æðri máttarvöldum. Nei, ég segi nú bara svona!
Auðun Gíslason, 16.4.2007 kl. 09:58
Mæl þú heill Auðun - auðvitað eigum við að einkavæða Þjóðkirkjuna - selja hlut í Sússa. Það myndi margur millinn vilja sjá þetta í framkvæmd. Kirkjujarðir eru feitur biti, oft með hlunnindum í laxi og silung, og þar með vatni. Svo eru þær jarðmiklar margar hverjar enda siður að gefa vel á dánarbeiði svona til að fá aflausn fyrir syndir og fleira smálegt. Góð hugmynd fyrir einkavæðingarliðið.
Pálmi Gunnarsson, 16.4.2007 kl. 12:38
Guðfríður mín þú talar um trúarofstæki, það er nú ansi stutt í það hjá ykkur VG í umhverfismálum.
ragnar bergsson, 16.4.2007 kl. 15:25
Þetta er nú ekki nýtilkomin hugmynd. Ég man eftir fundi á Akureyri fyrir mörgum árum þar sem Árni Steinar Jóhannsson varaði við akkúrat þessu. Að við mættum ekki missa orkufyrirtækin til einkaaðila. Enda hefur komið í ljós núna að ótti hans átti algerlega við rök að styðjast.
Það vita það allir sem vilja að einkafyrirtæki eiga sér bara einn hagsmunahóp - og það eru eigendur/hluthafar. Þeirra peningar eru í eldlínunni og fyrirtækin verða að skila arði til þess að fjárfestingin borgi sig. Það gerist aðeins með hærra verði til neytenda eða minni þjónustu. Hvortveggja slæmt.
Steinarr Bjarni Guðmundsson, 16.4.2007 kl. 18:17
Lilja mín, ég vinn nú hjá fyrirtæki sem var vel sett rannsóknafyrirtæki fyrir áramót og fræði-andi ríkti. Samstarf og virðing. Núna erum við hlutafélag og ég á svo bágt með að sleppa samvinnu og tileinka mér samkeppni!
Er á röngum stað, en sé ekki tilganginn með þessu og það hefur verið útskýrt fyrir mér mörgum sinnum, en mig skortir GREIND!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.4.2007 kl. 19:36
Heil og sæl, Guðfríður Lilja og aðrir skrifarar !
Þarna verð ég að vera sammála þér Guðfríður Lilja, mér blöskrar hið stjórnlausa æði kapítalistanna; og TAKTU EFTIR, Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn keyra nú fram, í áróðri sínum Illuga nokkurn Gunnarsson, dreng nokkurn, hver þykist vera ''hægri grænn''; og kalla hann einn helzta sérfræðing sinn, í umhverfismálum.
Síðan hvenær, hefir þessi vikapiltur Valhallar stjóranna verið sérstaklega fróður; í umhverfismálum ? Trúi því, að kötturinn minn, Þórólfur hafi meira til brunns að bera, hvað fróðleik snertir, með fullri virðingu fyrir ''umhverfisfræðingnum'' Illuga Gunnarssyni.
MINNI Á grein Indriða, á Skjaldfönn við Djúp; í Mbl. Sunnudaginn 15. IV.s.l., um eitt margra axarskafta Valgerðar Sverrisdóttur, í iðnaðarráðherratíð hennar. ÆTTI AÐ VERA SKYLDULESNING fyrir alla Íslendinga.
Það fór þá aldrei svo, Guðfríður Lilja; að ég, þjóðernissinninn yrði ekki sammála ykkur; vinstra fólkinu, að nokkru.
Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 00:27
Remember Enron. Ráðlegg fílki að verða sér út um heimildamyndina "Smartest guys in the room".
Þetta verður stærsta slys íslandsögunnar. Kvótakerfi, bankasala og símasala bliknaMér er eilíft spurn...hvers vegna getur ríkið ekki rekið fyrirtæki eins og einkageirinn. Er það lögmál að geta ekki borgað laun ofar taxta, sem er lágmarksviðmið en ekki kvöð? Eru menn hræddir við verðbólgu? Hvers vegna veldur einkageirinn þá ekki verðbólgu í takti við grýlu stjórnarinnar. Nenna menn ekki að endurskoða og hagræða í ríkisrekstri? Er það eina hagræðingar hugmyndin að loka sjoppunni?
Jón Steinar Ragnarsson, 17.4.2007 kl. 03:22
Þegar ríkið hættir öllum rekstri bæði losnar það við útgjöldin og firrir sig ábyrgð á öllum rekstrarerfiðleikum. Þannig sitja peningar betur í ríkiskassanum og við getum státað af því að vera ríkasta þjóð í heimi. Fátækt grasserar hinsvegar og mikill ójöfnuður ríkir, en það hefur ekkert með hagsæld að gera . Er þetta rétt skilið hjá mér?
Laufey Ólafsdóttir, 17.4.2007 kl. 07:43
...eins og ég segi...ég skil þetta ekki!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 17.4.2007 kl. 11:59
Veit ekki hvort ég vil þessa einkavæðingu en það er alveg ljóst að opinber rekstur er arfaslakur og þar er gjarnan einhver mesta sóun fjár sem um getur.
Ef einkafyrirtæki ber sig ekki fer það á hausinn. Ef ríkisfyrirtæki ber sig ekki er ausið meira af skattpeningum okkar í það.
Björn Viðarsson, 17.4.2007 kl. 14:58
Björn, Landssíminn bar sig svo sannarlega!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 17.4.2007 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.