Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Kurt
Raunveruleg martröð er sú að vakna upp einn daginn og uppgötva að fólkið sem þú útskrifaðist með úr menntaskóla er að stjórna landinu.
Hvorum er meiri vorkunn? Rithöfundinum sem er múlbundinn og reyrður af lögregluyfirvöldum, eða hinn sem lifir við fullkomið frelsi en hefur ekkert meira að segja?
Árið var 2081 og loksins voru allir jafnir.
Hvað ætti ungt fólk að gera við líf sitt nú á dögum? Augljóslega fjölmargt. En það hugrakkasta væri að reyna að búa til samfélag þar sem hinn hryllilegi sjúkdómur einmakaleikans er læknaður.
Eins og svo margir af okkar kynslóð þá var hún að reyna að finna tilgang í tilverunni með hlutum sem hún fann í búðum.
Hlutverk mannlegs lífs, sama hver er við stjórnvölinn, er að láta sér þykja vænt um hvern þann sem er í kring.
Til þess er málið varðar: Það er vor. Síðdegis.
Nokkrir lauslegir sprettir frá bandaríska höfundinum Kurt Vonnegut sem lést í gær.
Flokkur: Bloggar | Breytt 13.4.2007 kl. 07:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Bandaríski sósíalistinn Kurt Vonnegut var magnaður rithöfundur. Í sínu frægasta verki Sláturhúsi Nr. 5 (Slaughterhouse 5) sýndi hann okkur hrylling stríðs á mjög kaldhæðinn hátt. Þegar hryllingurinn nær slíkri stærðargráðu að við eigum erfitt með að ná utan um hann, þá er svartur húmor of það eina sem hægt er að nota. Oft hjálpar slík tækni okkur til að að horfast í augu við fáránleikann, þó vissulega sýni viðbrögðin við háðsádeilu Uwe Reinhardt það að margir íslendingar virðast eiga erfitt með að skilja slíka tækni.
Guðmundur Auðunsson, 13.4.2007 kl. 09:35
Úps, þetta átti að vera bendillinn hér að ofan. Sjá líka hér og hér.
Guðmundur Auðunsson, 13.4.2007 kl. 09:38
þetta með menntaskolafólkið er sláandi fyrir mig! Var að kaupa dýrum dómum hjartkæra bók um Melaskólanemendur!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.