Laugardagur, 7. apríl 2007
Fótbolti í dag kl. 15 í Egilshöll
Ég er að fara að spila fótbolta kl. 15 í Egilshöll í dag. Ég hef ekki spilað fótbolta í svo mörg ár að ég man ekki hvenær síðasti leikurinn minn var. En baráttuandinn og leikgleðin hlýtur að vinna það allt upp... Mér finnst fótbolti frábær leikur enda var bróðir minn litli forfallinn fótboltastrákur frá unga aldri og smitaði okkur systkinin... í anda.
Ég verð í "stjórnmálaliðinu" á móti fjölmiðlafólki og verð m.a. í liði með Jónínu Bjartmarz, Kristrúnu Heimisdóttur, Sigurði Kára Kristjánssyni, Samúel Erni Erlingssyni, Paul Nikolov, Sólveigu Arnarsdóttur, Ölmu Lísu Jóhannsdóttur og fleiri góðum. Þetta verður fjör. Lísa Kristjánsdóttir ætlar að vera vinstrigrænn varamaður minn ef halla fer undan fæti... og bæta upp allt það sem ég kann að gera af mér. Ég er annars spæld að Ómar Ragnarsson leikur ekki með okkur heldur með Hemma Gunn, Loga Bergmann og hinu fjölmiðlafólkinu! Við kannski náum að hrifsa hann yfir til okkar í hálfleik - það munar um skallana inn.
Allur ágóði af leiknum rennur óskiptur til Umhyggju - félags til stuðnings langveikum börnum, Blátt áfram og CP samtakanna. Fyrir leik og í hléi troða skemmtikraftar upp (og jafnvel á meðan leik stendur...)
Allir velkomnir
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Gargandi snilld! Mikið þætti mér gaman að koma, en ég er til vara í vinnunni og ætla því að vera heima að læra. Skemmtið ykkur vel.
Guðlaugur Kristmundsson, 7.4.2007 kl. 14:26
Hvernig fór leikurinn? Varst þú á vinstri kantinum? Eða varst þú tengibraut, nei ég meina tengiliður???
Kær kveðja frá Kalla Tomm
Karl Tómasson (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 21:30
Sjö-Núll! Ég endurtek: Sjö-Núll! Hrikalegt! Ég var á vinstri kantinum, að sjálfsögðu. Á endanum voru einu konurnar sem mættu við VG-stúlkurnar Alma, Lísa og ég og við mættum stæltum karlmennum í liði fjölmiðlamanna (m.a. Íslandsmeistara í Fitness!) og rómuðum fótboltahetjum... en við lögðum okkur allar fram, svo mikið er víst! Sigurður Kári, Guðlaugur Þór, Ágúst Ólafur, Samúel Örn, Ellert Schram, Guðjón Ólafur, Viðar, Paul Nikolov, Hermann Valsson og aðrir áttu ansi góða spretti í okkar liði en það dugði ekki til. Ég efast um að ég eigi eftir að geta gengið á morgun. Heim að æfa og svo beint í páskaeggið. Þetta var gaman.
Lilja (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 23:12
Þið hefðuð bara átt að sparka almennilega í þá. annars veit ég að Ellert og Samúel hafa nú feril í fótboltanum og reyndar formaður Fjölnis, últrahægrigemsinn hann Guðlaugur Þór. Ég hef spilað bæði með og á móti honum og hann er fastur fyrir, bévaður. En það gengur nú bara betur næst og það var sko ekki bara vinstri kanturinn sem skíttapaði, það voru allir.
En mér finnst þú alveg geta réttlætt japl á einu stóru páskaeggi á morgun.
arnar valgeirsson, 7.4.2007 kl. 23:41
Gangi þér vel
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.4.2007 kl. 23:47
Ég er að drepast í bakinum. Samt var það mjög gaman að spila fótbolti í fyrsta sinn. Láttu mig vita ef við getum spila hafnarbolti næst. Er algjör hetja í því.
Paul Nikolov, 8.4.2007 kl. 10:20
Lilja... ég ligg uppí rúmi og get mig hvergi hreyft... hahaha!!!! Við vorum samt hrikalega góðar!!!! Baráttukveðjur alma
Alma Lísa Jóhannsdóttir, 8.4.2007 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.