Punktur, ekki komma

 

Settu ekki kommu þar sem samviskan segir þér að eigi að vera punktur.

Þetta kom upp úr litlu páskaeggi sem fjölskyldumeðlimir heimilisins stálust til að kíkja í til upphitunar fyrir næstu daga.

Við Íslendingar erum víst eina þjóðin sem hefur haldið þeim sið að setja málshætti inn í páskaegg. Gott hjá okkur!


mbl.is Oft kemur málsháttur úr páskaeggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Góður siður sem ekki má glatast.

Níels A. Ársælsson., 3.4.2007 kl. 16:01

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já það skemmtilegasta við eggin eru málshættirnir!

Sonur minn fékk í litlu; "Lítill drengur getur orðið dýr maður"!

...Og ég "Mörg mestu hetjuverkin eru unnin í smáorustum lífsins"


Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 3.4.2007 kl. 21:09

3 Smámynd: arnar valgeirsson

"Ekki gifta þig til fjár. Það er ódýrara að taka lán". Þetta er sá flottasti sem ég hef séð úr páskaeggi.

arnar valgeirsson, 4.4.2007 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband