Mánudagur, 2. apríl 2007
Hvað merkir stóriðjuhlé?
Kristján Möller, oddviti lista Samfylkingar í Norðausturkjördæmi, er í athyglisverðu viðtali við Skarp, bæjarblaðið á Húsavík, undir fyrirsögninni:
"Stóriðjuhlé þarf ekki að stöðva eða fresta álversframkvæmdum á Bakka."
Þar segir Kristján m.a.:
"Ég hef ekki falið Hafnfirðingum löggjafarvald mitt, þeir geta greitt atkvæði um sínar lóðir og sín tún, en ég áskil mér áfram minn rétt sem alþingismaður til að taka ákvarðanir um efnahagsmál, gróðurhúsaáhrif og fleira. Og ég hef t.d. sagt á Alþingi að þessum gróðurhúsalofttegundapakka eigi að skipta jafnt milli landshluta og tel að það sé komið að Norðlendingum að fá síðasta partinn af þeim pakka. Og stóriðjuhlé kemur heldur ekki sjálfkrafa í veg fyrir eða frestar álveri á Bakka."
Kristján fær plús í kladdann fyrir að koma til dyranna eins og hann er klæddur og segja heiðarlega frá skoðun sinni. Það er ekkert jafn mikilvægt lýðræðinu í landinu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
hugsadu
-
andreaolafs
-
soley
-
arnith
-
almal
-
hlynurh
-
heida
-
tulugaq
-
halla-ksi
-
sasudurnesjum
-
truno
-
bryndisisfold
-
gunnarb
-
dofri
-
ingibjorgelsa
-
bingi
-
eyglohardar
-
eirikurbergmann
-
hux
-
annabjo
-
hrannarb
-
bjarnihardar
-
salvor
-
ugla
-
sms
-
hrafnaspark
-
agny
-
olafurfa
-
sveinnhj
-
x-bitinn
-
eyjapeyji
-
palinaerna
-
vefritid
-
-valur-oskarsson
-
kiddip
-
aring
-
heimsborgari
-
nonniblogg
-
poppoli
-
feministi
-
ingibjorgstefans
-
margretloa
-
laugatun
-
freedomfries
-
trukona
-
ingo
-
snorrason
-
begga
-
svartfugl
-
konukind
-
kolgrima
-
idda
-
konur
-
tharfagreinir
-
killerjoe
-
tidarandinn
-
kosningar
-
id
-
disill
-
jensgud
-
don
-
saedis
-
valdiher
-
bardurih
-
arogsid
-
ktomm
-
veigar
-
bullarinn
-
ipanama
-
fletcher
-
laugardalur
-
partners
-
joiragnars
-
lauola
-
kiddirokk
-
heiddal
-
lundi
-
thelmaasdisar
-
zunzilla
-
hannesjonsson
-
baddinn
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jonthorolafsson
-
paul
-
ottarfelix
-
skarfur
-
thjalfi
-
bajo
-
prakkarinn
-
elinora
-
palmig
-
thoragud
-
doriborg
-
killjoker
-
bleikaeldingin
-
bet
-
handsprengja
-
eggmann
-
lost
-
vitinn
-
thoraasg
-
bitill
-
vestfirdir
-
olimikka
-
gunz
-
hallasigny
-
ulfarsson
-
hosmagi
-
kiddih
-
alfheidur
-
leifurl
-
bergruniris
-
valgerdurhalldorsdottir
-
hrafnhildurolof
-
mariakr
-
hildurhelgas
-
sunnaros
-
oskvil
-
coke
-
danielhaukur
-
baldurkr
-
ansiva
-
bjarkey
-
ormurormur
-
perlaheim
-
einarolafsson
-
lks
-
steinunnolina
-
ellasprella
-
kerchner
-
kaffi
-
bjargandiislandi
-
reynirantonsson
-
organisti
-
ver-mordingjar
-
hlodver
-
mosi
-
heidistrand
-
brylli
-
sverdkottur
-
jam
-
skallinn
-
bergthora
-
saethorhelgi
-
gbo
-
ingabesta
-
larahanna
-
opinbera
-
valsarinn
-
malacai
-
laufeywaage
-
unglingaskak
-
isleifure
-
siggiholmar
-
lindagisla
-
mogga
-
sigvardur
-
gilsneggerz
-
glamor
-
laufabraud
-
kjarrip
-
landvernd
-
bestiheimi
-
kristbjorg
-
rjo
-
hannibalskvida
-
klarak
-
perlaoghvolparnir
-
hvitiriddarinn
-
fjola
-
valgeirb
-
runarsv
-
himmalingur
-
manisvans
-
gullilitli
-
sigurdursig
-
mal214
-
leitandinn
-
cakedecoideas
-
hreinsamviska
-
kreppan
-
adhdblogg
-
gerdurpalma112
-
eythora
Athugasemdir
Góðan dag Guðfríur Lilja.
Þessi rök þín duga mér ekki eins og ég sagði þér áður þetta er bölvað bull.
Jóhann Páll Símonarson
Jóhann Páll Símonarson (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 09:26
Hins vegar ef Jóhann Páll á við það sem Kristján segir, þá er spurning hvort það er þá "bölvað bull". Held samt að ég taki undir með Guðfríði Lilju að það er gott fyrir okkur að vita nákvæmlega hvar forystumaður í Samfylkingunni stendur, og hrósa Kristjáni fyrir það, en vonandi standa aðrir tilvonandi þingmenn Samfylkingarinnar með okkur í baráttunnni gegn því að virkja háhitasvæðin í Þingeyjarsýslum og í framhaldi af gegn kröfum Alcoa um stærra álver og virkjun í Skjálfandafljóti. Allt þetta er veruleg ástæða til að óttast.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 2.4.2007 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.