Föstudagur, 9. febrúar 2007
Laugardagur til lukku
Á morgun verður kosinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands. Ég er spennt að sjá hvað kemur út úr því. Ég hef óbilandi trú á Höllu Gunnarsdóttur og held að hún væri frábær í starfið. Ég efast ekki um að Geir og Jafet séu báðir mjög öflugir og góðir kandídatar en Halla fær mitt atkvæði. Sorry guys.
Eins og skrifað stendur einhvers staðar: Halla er kraftmikil, dugleg, skipulögð og bjartsýn og hún er með hjartað á nákvæmlega réttum stað. Og hún er veik fyrir fótbolta.
Það er sagt að indíánar Norður-Ameríku hafi spilað eins konar fótbolta í upphafi 16. aldar. Þeir eiga að hafa spilað á söndunum við sjóinn með um einn og hálfan kílómetra á milli marka. Þetta var í þá daga þegar fólk þjáðist ekki af hreyfingarleysi. Allt að 1000 manns tóku þátt í leiknum hverju sinni, dulbúnir með grímum, málningu og skrauti. Stundum tók leikurinn tvo daga en að leik loknum var slegið upp gríðarlegum hátíðahöldum. Það fylgir ekki sögunni hvort konur máttu vera með.
Þetta var útúrdúr til gamans á föstudegi.
Laugardagur er til lukku og þá er hægt að fagna. Áfram Halla!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Færðu líka að kjósa í Framtíðarlandinu og hjá KSÍ? Nei, í alvöru þá væri gaman að sjá einhverjar breytingar verða hjá KSÍ, en einhvern veginn grunar mig að Geir muni hafa þetta.
Halla hefur verið eins og ferskur andblær, - og vonandi mun sá sem vinnur kosninguna hlusta á tillögur hennar og hinna mörgu sem hafa tjáð sig um KSÍ.
Ein bjartsýn úr Suðurkjördæmi :)
Eygló Þóra Harðardóttir, 9.2.2007 kl. 20:18
Mikið væri gaman að sjá hana komast að, hugsa fallega, það getur ekki sakað ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.2.2007 kl. 22:51
ætla ekkert að þykjast hafa vit á því hver mundi standa sig best í stöðu sem formaður KSÍ ... að lýsa yfir stuðningi mínum við Höllu væri þá eingöngu vegna þess að hún er ekki með typpi ... og það er ekki JAFNrétti í mínum skilningi..
en það kæmi skemmtilega á óvart ef hún ynni þetta... sérstaklega vegna þess hversu ung hún er .. held að það sé alltaf jákvætt að fá ungar manneskjur við stjór og þar með nýjar hugsjónir
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 23:09
Æ hvað ég vona að Halla verði kosin. Þá verð ég svo stoltur að segja dóttur minni, sem ætlar að verða fótboltastelpa og læknir, að nýr formaður fyrir Knattspyrnu á Íslandi sé KONA!
En, nokkuð viss að karlaklíkann vinni.... En..laugardagur er með lukku. Þó svo Halla tapi þá vann hún samt sem áður. Hún framkvæmdi.
Sveinn Hjörtur , 9.2.2007 kl. 23:20
Stelpur, í alvöru, hver haldið þið að hafi eiginlega áhuga á þessu? Í guðs bænum, notið kraftana í eitthvað mikilvægara.
áslaug, 10.2.2007 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.