Matur er mannsins megin

Matur skiptir máli fyrir vellíđan okkar og hamingju.

Heilu skólarnir í Bandaríkjunum hafa umturnast viđ ţađ eitt ađ óhollu matarćđi í mötuneytum hefur veriđ skipt út fyrir fyrsta flokks hollustumat. Munurinn í hegđun barna, einbeitingu og líđan viđ ţađ ađ borđa hollt hefur reynst međ ólíkindum.

Í könnunum sem greint er frá í Morgunblađinu í morgun kemur í ljós ađ ţađ er langt í frá ađ mötuneyti grunnskóla á Íslandi fylgi manneldismarkmiđum sem skyldi. Unnar kjötvörur, feitar og saltar eru t.d. of algengar í skólamötuneytum og of lítiđ um fisk. Ávextir eru sjaldséđir.

Líkt og á svo mörgum sviđum í íslensku samfélagi nútímans ríkir ójöfnuđur í ţessum efnum: mötuneytismatur skólanna er afar misjafn af gćđum. Sum börn fá miklu betri mat en önnur.

Offita íslenskra barna er sívaxandi vandamál og kyrrseta eykst. Sjónvarps- og tölvugláp tekur meira en fjóra klukkutíma á dag hjá stóru hlutfalli nemenda í 6., 8. og 10. bekk.

Hvađ felur slík ćskulýđsuppskrift í sér til framtíđar?

Lífshátta- og neyslusjúkdómar eru sjúkdómar framtíđarinnar - sjúkdómar barnanna sem nú alast upp. Hvernig ţau borđa og drekka, hvernig ţau (ekki)-hreyfast, hvernig ţau hugsa, hvernig ţau leika sér, anda og gleđjast: um ţetta snýst heilbrigđi ţeirra í framtíđinni í ríkum mćli.

Gildi ţess ađ kenna börnunum okkar ađ borđa rétt er ótvírćtt. Í ţeim efnum skiptir máli ađ öll börn sitji viđ sama borđ í skólamáltíđum og ađ öllum skólum landsins sé gert kleift ađ fylgja manneldismarkmiđum eftir í hvívetna.

Matur er mannsins megin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: áslaug

Hvar er nánar greint frá ţessum óvćntu umskiptum í bandarískum skólum? Hugleiđingum ţínum um ţetta er ég hjartanlega sammála.

áslaug, 31.1.2007 kl. 15:44

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Taliđ er einnig samkvćmt rannsóknum sem birtar hafa veriđ um ţessi mál ađ međ ţví ađ auka neyslu á ávöxtum og grćnmeti vatnsdrykkju og  auka hreyfingu hjá börnum á unga aldri og ţau temji sér hollan lífsstíl ţá muni ţađ draga úr líkum á langvinnum veikinum eins og t.d hjartasjúkdómum, offitu og krabbameini um allt ađ 20% til 30%

Skil ekki ađ fólk sjái ekki samhengi á milli fćđu og líđan og hegđan barna. Ţegar minir krakkar byrja ađ verđa óró og vansćl veit ég ađ ţađ ţarf ađ leiđrétta matarrćđiđ ţeirra og ađ ţau séu ekki ađ fá nćgilega góđa nćringu. Herđi ţá ađeins á hollustunni og ţađ er eins og viđ manninn mćlt ađ hegđan ţeirra og líđan verđur öll önnur og betri.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 31.1.2007 kl. 19:05

3 identicon

Anna Benkovic (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 00:19

4 Smámynd: Sigríđur Laufey Einarsdóttir

Skólamötuneyti hér á landi er ađ miklum hluta til innri vandi sem ţarf ađ leysa sem fyrst.

Bendi ţér á bloggiđ mitt: logos.blog.is

Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 1.2.2007 kl. 10:53

5 identicon

Íslendingar sem komnir eru međ bílpróf ţurfa líka ađ sýna krökkunum hér gott fordćmi og éta hollan mat til ađ minnka ofbeldiđ í umferđinni (og annars stađar). Ţjóđin rćr í spikinu og ţađ er ekki nóg ađ einblína á krakkana. Hvađa mat býđur mötuneyti Hagaskóla upp á og hvađ er svona svakalega óhollt viđ hann?

Eiríkur Kjögx (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 11:37

6 identicon

Matseđill Hagaskóla
DagsetningMatur dagsins
Mánudagur 29. janúarRćkjuréttir í kókossósu og hrísgrjón
Ţriđjudagur 30. janúarLasagne og hvítlauksbrauđ
Miđvikudagur 31. janúarForeldradagur (hćgt ađ skamma kokkinn!)
Fimmtudagur 1. febrúarSvínaschnitzel (skoriđ, bariđ og velt upp úr brauđraspi á stađnum
Föstudagur 2. febrúarBixímatur (afgangar vikunnar)
  
Mánudagur 22. janúarPönnusteiktur silungur, kartöflur og gúrkusósa
Ţriđjudagur 23. janúarVorrúllur, hrísgrjón og kókossósa
Miđvikudagur 24. janúarŢorralíki á hlađborđi: Saltkjöt, hangikjöt, sviđ, sviđasulta, harđfiskur, smjör, rúgbrauđ. Kannski smá súrt fyrir ţá sem ţora. Rófustappa, kartöflur, uppstúf, lifrarpylsa og blöđmör
Fimmtudagur 25. janúarÍslensk fisksođning međ kartöflum og rófum
Föstudagur 26. janúarGrjónagrautur og slátur
  
Mánudagur 15. janúarOfnbakađur fiskur
Ţriđjudagur 16. janúarPartýbollur međ hrísgrjónum og ítalskri sósu
Miđvikudagur 17. janúarIndverskur fiskréttur í kókos
Fimmtudagur 18. janúarLambagúllas og kartöflumús á íslenska vísu
Föstudagur 19. janúarBlómkáls- og blađlaukssúpa og stađgert brauđ
  
Mánudagur 8. janúarSteik ađ hćtti Elvis Prestley
Ţriđjudagur 9. janúarPlokkfiskur og rúgbrauđ
Miđvikudagur 10. janúarLasagne og hvítlauksbrauđ
Fimmtudagur 11. janúarPylsur og kartöflumús
Föstudagur 12. janúarGrjónagrautur og slátur
  
Mánudagur 1. janúar 
Ţriđjudagur 2. janúar 
Miđvikudagur 3. janúar 
Fimmtudagur 4. janúarÍslenskur nautahakksréttur međ kartöflumús
Föstudagur 5. janúarSteiktur fiskur, kartöflur, epli og spínat; sweet chillisósa
  
Mánudagur 27. nóvemberSteiktur fiskur í raspi međ kartöflum
Ţriđjudagur 28. nóvemberKjötbollur í bolognese sósu međ hrísgrjónum
Miđvikudagur 29. nóvemberPlokkfiskur og rúgbrauđ
Fimmtudagur 30. nóvemberRjómalagađ nautagúllas á gamla íslenska vísu
Föstudagur 1. desemberGrjónagrautur og slátur
  
Mánudagur 20. nóvemberFiskborgarar, steikur laukur, kartöflur
Ţriđjudagur 21. nóvemberHakkréttur međ kartöflumús
Miđvikudagur 22. nóvemberVorrúllur og hvítlauksbrauđ
Fimmtudagur 23. nóvemberKjúklingur í indverskri sósu, hrísgrjón
Föstudagur 24. nóvemberSveppasúpa og heimagert brauđ
  
Mánudagur 13. nóvemberSteiktur fiskur, kartöflur og hvítlaukssósa
Ţriđjudagur 14. nóvemberKjötbollur og kartöflumús
Miđvikudagur 15. nóvemberÍslenskur dagur
Fimmtudagur 16. nóvemberPlokkfiskur og rúgbrauđ
Föstudagur 17. nóvemberGrjónagrautur og slátur
  
Ţriđjudagur 7. nóvemberGufusođinnn fiskur međ eplamauki
Miđvikudagur 8. nóvemberHakkréttur međ kartöflumús
Fimmtudagur 9. nóvemberSvínagúllas í tikka masala međ hrísgrjónum
Föstudagur 10. nóvemberBlómkálssúpa og heimagert brauđ
  
Mánudagur 30. októberSteiktur fiskur og kartöflur
Ţriđjudagur 31. októberPylsur og kartöflumús
Miđvikudagur 1. nóvemberAppelsínulamb međ sveppasósu
  
Mánudagur 23. októberFiskborgarar, kartöflur og remúlađi
Ţriđjudagur 24. októberGrísabuff og kartöflumús
Miđvikudagur 25. októberChili con Carne
Fimmtudagur 26. októberPönnusteikt klausturbleikja međ gúrkusósu
Föstudagur 27. októberGrjónagrautur og slátur
  
Mánudagur 16. októberLéttsaltađur fiskur, karrýmauk og hrísgrjón
Ţriđjudagur 17. októberKjötbollur, hvítkál, kartöflur, sulta
Miđvikudagur 18. októberLasagne og hvítlauksbrauđ
Fimmtudagur 19. októberLondon lamb, brúnađar kartöflur, brún sósa
Föstudagur 20. októberBlómkáls- og gulrótarsúpa međ heimabökuđu brauđi
  
Mánudagur 9. októberFiskbollur, karrýsósa og hrísgrjón
Ţiđjudagur 10. októberBjúgu, kartöflur, jafningur og grćnar baunir
Miđvikudagur 11. október[Starfsdagur án nemenda - engin afgreiđsla]
Fimmtudagur 12. október[Foreldradagur - engin afgreiđsla]
Föstudagur 13. októberLambakjöt í indverskri korma kókossósu; hrísgrjón
  
Mánudagur 2. októberSteiktur fiskur í raspi međ kartöflum og remúlađi
Ţriđjudagur 3. októberHakkréttur og pasta
Miđvikudagur 4. októberPlokkfiskur og rúgbrauđ
Fimmtudagur 5. októberKjúklingastrimlar í tikka masala sósu međ hrísgrjónum
Föstudagur 6. októberGrjónagrautur og slátur
  
Mánudagur 25. septemberPizzafiskur međ kartöflum og sweet chili sósu
Ţriđjudagur 26. septemberPylsur og kartöflumús
Miđvikudagur 27. septemberFiskborgarar, kartöflur, steiktur laukur og remúlađi
Fimmtudagur 28. septemberÍslensk kjötsúpa
Föstudagur 29. septemberBlómkálssúpa og heimabakađ brauđ
  
Mánudagur 18. septemberSteiktur fiskur í raspi međ kartöflum og grćnmetissósu
Ţriđjudagur 19. septemberVorrúllur og hrísgrjón
Miđvikudagur 20. septemberLúxus saltkjöt, rófur, kartöflur og jafningur
Fimmtudagur 21. septemberGrjónagrautur og slátur
Föstudagur 22. septemberKjúklingur, kartöflur og sveppasósa
  
Mánudagur 11. septemberLéttsaltađur fiskur međ karrí, rófum og kartöflum
Ţriđjudagur 12. septemberHakkréttur og kartöflumús
Miđvikudagur 13. septemberPlokkfiskur og rúgbrauđ
Fimmtudagur 14. septemberLambasteik af nýslátruđu
Föstudagur 15. septemberBlađlaukssúpa og heimabakađ brauđ
  
Mánudagur 4. septemberPizzafiskur, kartöflur og remúlađi
Ţriđjudagur 5. septemberKjötbollur međ kartöflumús og brúnni sósu
Miđvikudagur 6. septemberSteiktur silungur međ kartöflum og piparsósu
Fimmtudagur 7. septemberTex-Mex nautapottréttur međ hrísgrjónum
Föstudagur 8. septemberGrjónagrautur og slátur
  
Mánudagur 28. ágústSteiktur fiskur međ kartöflum og gúrkusósu
Ţriđjudagur 29. ágústChili con Carne
Miđvikudagur 30. ágústFiskibollur í karrýsósu
Fimmtudagur 31. ágústLambakjöt í karrý á kínverska vísu
Föstudagur 1. septemberBlómkálssúpa međ graslauk og heimabakađ brauđ

Eiríkur Kjögx (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband