Miđvikudagur, 31. janúar 2007
Matur er mannsins megin
Matur skiptir máli fyrir vellíđan okkar og hamingju.
Heilu skólarnir í Bandaríkjunum hafa umturnast viđ ţađ eitt ađ óhollu matarćđi í mötuneytum hefur veriđ skipt út fyrir fyrsta flokks hollustumat. Munurinn í hegđun barna, einbeitingu og líđan viđ ţađ ađ borđa hollt hefur reynst međ ólíkindum.
Í könnunum sem greint er frá í Morgunblađinu í morgun kemur í ljós ađ ţađ er langt í frá ađ mötuneyti grunnskóla á Íslandi fylgi manneldismarkmiđum sem skyldi. Unnar kjötvörur, feitar og saltar eru t.d. of algengar í skólamötuneytum og of lítiđ um fisk. Ávextir eru sjaldséđir.
Líkt og á svo mörgum sviđum í íslensku samfélagi nútímans ríkir ójöfnuđur í ţessum efnum: mötuneytismatur skólanna er afar misjafn af gćđum. Sum börn fá miklu betri mat en önnur.
Offita íslenskra barna er sívaxandi vandamál og kyrrseta eykst. Sjónvarps- og tölvugláp tekur meira en fjóra klukkutíma á dag hjá stóru hlutfalli nemenda í 6., 8. og 10. bekk.
Hvađ felur slík ćskulýđsuppskrift í sér til framtíđar?
Lífshátta- og neyslusjúkdómar eru sjúkdómar framtíđarinnar - sjúkdómar barnanna sem nú alast upp. Hvernig ţau borđa og drekka, hvernig ţau (ekki)-hreyfast, hvernig ţau hugsa, hvernig ţau leika sér, anda og gleđjast: um ţetta snýst heilbrigđi ţeirra í framtíđinni í ríkum mćli.
Gildi ţess ađ kenna börnunum okkar ađ borđa rétt er ótvírćtt. Í ţeim efnum skiptir máli ađ öll börn sitji viđ sama borđ í skólamáltíđum og ađ öllum skólum landsins sé gert kleift ađ fylgja manneldismarkmiđum eftir í hvívetna.
Matur er mannsins megin!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagiđ mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Myndaalbúm
Bloggvinir
- hugsadu
- andreaolafs
- soley
- arnith
- almal
- hlynurh
- heida
- tulugaq
- halla-ksi
- sasudurnesjum
- truno
- bryndisisfold
- gunnarb
- dofri
- ingibjorgelsa
- bingi
- eyglohardar
- eirikurbergmann
- hux
- annabjo
- hrannarb
- bjarnihardar
- salvor
- ugla
- sms
- hrafnaspark
- agny
- olafurfa
- sveinnhj
- x-bitinn
- eyjapeyji
- palinaerna
- vefritid
- -valur-oskarsson
- kiddip
- aring
- heimsborgari
- nonniblogg
- poppoli
- feministi
- ingibjorgstefans
- margretloa
- laugatun
- freedomfries
- trukona
- ingo
- snorrason
- begga
- svartfugl
- konukind
- kolgrima
- idda
- konur
- tharfagreinir
- killerjoe
- tidarandinn
- kosningar
- id
- disill
- jensgud
- don
- saedis
- valdiher
- bardurih
- arogsid
- ktomm
- veigar
- bullarinn
- ipanama
- fletcher
- laugardalur
- partners
- joiragnars
- lauola
- kiddirokk
- heiddal
- lundi
- thelmaasdisar
- zunzilla
- hannesjonsson
- baddinn
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- paul
- ottarfelix
- skarfur
- thjalfi
- bajo
- prakkarinn
- elinora
- palmig
- thoragud
- doriborg
- killjoker
- bleikaeldingin
- bet
- handsprengja
- eggmann
- lost
- vitinn
- thoraasg
- bitill
- vestfirdir
- olimikka
- gunz
- hallasigny
- ulfarsson
- hosmagi
- kiddih
- alfheidur
- leifurl
- bergruniris
- valgerdurhalldorsdottir
- hrafnhildurolof
- mariakr
- hildurhelgas
- sunnaros
- oskvil
- coke
- danielhaukur
- baldurkr
- ansiva
- bjarkey
- ormurormur
- perlaheim
- einarolafsson
- lks
- steinunnolina
- ellasprella
- kerchner
- kaffi
- bjargandiislandi
- reynirantonsson
- organisti
- ver-mordingjar
- hlodver
- mosi
- heidistrand
- brylli
- sverdkottur
- jam
- skallinn
- bergthora
- saethorhelgi
- gbo
- ingabesta
- larahanna
- opinbera
- valsarinn
- malacai
- laufeywaage
- unglingaskak
- isleifure
- siggiholmar
- lindagisla
- mogga
- sigvardur
- gilsneggerz
- glamor
- laufabraud
- kjarrip
- landvernd
- bestiheimi
- kristbjorg
- rjo
- hannibalskvida
- klarak
- perlaoghvolparnir
- hvitiriddarinn
- fjola
- valgeirb
- runarsv
- himmalingur
- manisvans
- gullilitli
- sigurdursig
- mal214
- leitandinn
- cakedecoideas
- hreinsamviska
- kreppan
- adhdblogg
- gerdurpalma112
- eythora
Athugasemdir
Hvar er nánar greint frá ţessum óvćntu umskiptum í bandarískum skólum? Hugleiđingum ţínum um ţetta er ég hjartanlega sammála.
áslaug, 31.1.2007 kl. 15:44
Taliđ er einnig samkvćmt rannsóknum sem birtar hafa veriđ um ţessi mál ađ međ ţví ađ auka neyslu á ávöxtum og grćnmeti vatnsdrykkju og auka hreyfingu hjá börnum á unga aldri og ţau temji sér hollan lífsstíl ţá muni ţađ draga úr líkum á langvinnum veikinum eins og t.d hjartasjúkdómum, offitu og krabbameini um allt ađ 20% til 30%
Skil ekki ađ fólk sjái ekki samhengi á milli fćđu og líđan og hegđan barna. Ţegar minir krakkar byrja ađ verđa óró og vansćl veit ég ađ ţađ ţarf ađ leiđrétta matarrćđiđ ţeirra og ađ ţau séu ekki ađ fá nćgilega góđa nćringu. Herđi ţá ađeins á hollustunni og ţađ er eins og viđ manninn mćlt ađ hegđan ţeirra og líđan verđur öll önnur og betri.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 31.1.2007 kl. 19:05
JÁ
Anna Benkovic (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 00:19
Skólamötuneyti hér á landi er ađ miklum hluta til innri vandi sem ţarf ađ leysa sem fyrst.
Bendi ţér á bloggiđ mitt: logos.blog.is
Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 1.2.2007 kl. 10:53
Íslendingar sem komnir eru međ bílpróf ţurfa líka ađ sýna krökkunum hér gott fordćmi og éta hollan mat til ađ minnka ofbeldiđ í umferđinni (og annars stađar). Ţjóđin rćr í spikinu og ţađ er ekki nóg ađ einblína á krakkana. Hvađa mat býđur mötuneyti Hagaskóla upp á og hvađ er svona svakalega óhollt viđ hann?
Eiríkur Kjögx (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 11:37
Eiríkur Kjögx (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.