Býr innflytjandi hér?

Málefni innflytjenda og Íslendinga af erlendum uppruna hafa lengi veriđ mér hugleikin. Stuttu eftir ađ ég flutti aftur heim til Íslands stóđ ég ásamt félögum mínum í ReykjavíkurAkademíunni fyrir málţingi undir fyrirsögninni "Ţjóđhátíđ hverra?". Málţingiđ var haldiđ 16. júní 2001 í tilefni af ţjóđhátíđardegi Íslendinga, 17. júní - sjá hér

Síđan eru liđin fimm og hálft ár. Ýmsir hafa í mörg ár veriđ ađ vinna frábćrt starf í ţessum efnum hérlendis. Ţađ er skemmtilegt, lćrdómsríkt, krefjandi og gefandi ađ vinna ađ ţessum málum.

En betur má ef duga skal. Miklu, miklu betur. Ţađ hefur komiđ berlega í ljós í meiđandi umfjöllun um ţessi mál á undanförnum dögum og vikum.

Ef ţiđ viljiđ kynnast viđhorfum mínum í ţeim efnum getiđ ţiđ nálgast grein sem ég skrifađi í Morgunblađiđ á föstudag hér. Greinin heitir "Hćttu ađ tala!".

Gott lýđrćđissamfélag byggist á ţví ađ sem allra flestir hefji upp raust sína. Á Íslandi framtíđarinnar vona ég ađ enginn finni hjá sér ţörf til ađ hćtta ađ tala - og ađ enginn sé dćmdur til ţagnar.

Raddir nýrra Íslendinga eiga ađ hljóma hátt og snjallt í samfélaginu - innan sala Alţingis jafnt sem á öđrum vígstöđvum. Sýnileiki, virk ţátttaka og jafnrétti allra innflytjenda í samfélaginu er ekki bara ţörf heldur nauđsyn. Fyrir mig, ţig og okkur öll.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband