Föstudagur, 8. febrúar 2008
Ekki jafn pínlegt og gleðilegt kínverskt ár rottunnar
Vini mínum einum finnst leiðinlegt að það standi ennþá "Gleðileg jól" á bloggsíðunni minni. Þótt hann segi að það styttist óðum í næstu jól og því sé þetta minna pínlegt með hverjum deginum þá ætla ég samt að létta honum lund og setja inn nýja færslu.
Í staðinn óska ég ykkur gleðilegs nýs árs og gæfuríks. Janúar er rétt nýliðinn en ég kannast við fleiri en einn sem vildu gjarnan banna þann mánuð og strika hann út af almanakinu. Nú er það orðið óþarfi af því að hann er að baki, sól hækkar og göfug markmið nást með nýja árið rétt að komast í ham.
Ég býst við að vera í áframhaldandi fríi frá bloggi enn um sinn en bið ykkur vel að lifa!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Stjórnmál
- Múrinn
- Stefnumótavefur
- Fréttir frá mínu landi
- Tilgangsleysi allra hluta
- VG Heimavöllurinn
- Ganga í VG
- Morgunpósturinn VG
- Steinunn Þóra Árnadóttir
- Steinar Harðarson
- Ólafur Arason
- Kristín Tómasdóttir
- Kári Páll Óskarsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Emil Hjörvar Petersen
- Elías Halldór Ágústsson
- Benedikt Kristjánsson
- Álfheiður Ingadóttir
- Gestur Svavarsson
- Friðrik Atlason
- Kristján Hreinsson
- Jóhann Björnsson
- Andrea Ólafsdóttir
- Paul F. Nikolov
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Mireya Samper
- Ólafur Þór Gunnarsson Oddviti VG í Kópavogi
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Ögmundur Jónasson
- Svandís Svavarsdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
Skák
- Fréttasíða skákmanna
- Skákfélagið Hrókurinn
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélagið Hellir Félagið mitt! Sterkt og skemmtilegt!
- Kátu biskuparnir
- Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garðarbæjar
- Skákdeild Fjölnis Vaxtarsproti í Grafarvogi
- Taflfélag Reykjavíkur Elsta skákfélag á Íslandi
- Skáksambandið
Vítt og breitt um Netheima
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Viltu bjarga ísbirninum?
Já 66.6%
Nei 23.6%
Hlutlaus 9.8%
407 hafa svarað
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
hugsadu
-
andreaolafs
-
soley
-
arnith
-
almal
-
hlynurh
-
heida
-
tulugaq
-
halla-ksi
-
sasudurnesjum
-
truno
-
bryndisisfold
-
gunnarb
-
dofri
-
ingibjorgelsa
-
bingi
-
eyglohardar
-
eirikurbergmann
-
hux
-
annabjo
-
hrannarb
-
bjarnihardar
-
salvor
-
ugla
-
sms
-
hrafnaspark
-
agny
-
olafurfa
-
sveinnhj
-
x-bitinn
-
eyjapeyji
-
palinaerna
-
vefritid
-
-valur-oskarsson
-
kiddip
-
aring
-
heimsborgari
-
nonniblogg
-
poppoli
-
feministi
-
ingibjorgstefans
-
margretloa
-
laugatun
-
freedomfries
-
trukona
-
ingo
-
snorrason
-
begga
-
svartfugl
-
konukind
-
kolgrima
-
idda
-
konur
-
tharfagreinir
-
killerjoe
-
tidarandinn
-
kosningar
-
id
-
disill
-
jensgud
-
don
-
saedis
-
valdiher
-
bardurih
-
arogsid
-
ktomm
-
veigar
-
bullarinn
-
ipanama
-
fletcher
-
laugardalur
-
partners
-
joiragnars
-
lauola
-
kiddirokk
-
heiddal
-
lundi
-
thelmaasdisar
-
zunzilla
-
hannesjonsson
-
baddinn
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jonthorolafsson
-
paul
-
ottarfelix
-
skarfur
-
thjalfi
-
bajo
-
prakkarinn
-
elinora
-
palmig
-
thoragud
-
doriborg
-
killjoker
-
bleikaeldingin
-
bet
-
handsprengja
-
eggmann
-
lost
-
vitinn
-
thoraasg
-
bitill
-
vestfirdir
-
olimikka
-
gunz
-
hallasigny
-
ulfarsson
-
hosmagi
-
kiddih
-
alfheidur
-
leifurl
-
bergruniris
-
valgerdurhalldorsdottir
-
hrafnhildurolof
-
mariakr
-
hildurhelgas
-
sunnaros
-
oskvil
-
coke
-
danielhaukur
-
baldurkr
-
ansiva
-
bjarkey
-
ormurormur
-
perlaheim
-
einarolafsson
-
lks
-
steinunnolina
-
ellasprella
-
kerchner
-
kaffi
-
bjargandiislandi
-
reynirantonsson
-
organisti
-
ver-mordingjar
-
hlodver
-
mosi
-
heidistrand
-
brylli
-
sverdkottur
-
jam
-
skallinn
-
bergthora
-
saethorhelgi
-
gbo
-
ingabesta
-
larahanna
-
opinbera
-
valsarinn
-
malacai
-
laufeywaage
-
unglingaskak
-
isleifure
-
siggiholmar
-
lindagisla
-
mogga
-
sigvardur
-
gilsneggerz
-
glamor
-
laufabraud
-
kjarrip
-
landvernd
-
bestiheimi
-
kristbjorg
-
rjo
-
hannibalskvida
-
klarak
-
perlaoghvolparnir
-
hvitiriddarinn
-
fjola
-
valgeirb
-
runarsv
-
himmalingur
-
manisvans
-
gullilitli
-
sigurdursig
-
mal214
-
leitandinn
-
cakedecoideas
-
hreinsamviska
-
kreppan
-
adhdblogg
-
gerdurpalma112
-
eythora
Athugasemdir
Ég fagnaði nýju ári í gær með vinafólki mínu frá Víetnam. Það bað mig um að leiðrétta tvennt þar sem ég kæmi því við: Annarsvegar þykir þeim miður að þetta tímatal sé kennt við Kínverja vegna þess að margar aðrar Asíuþjóðir hafa þetta sama tímatal.
Hinsvegar þykir þeim óheppilegt að árið sé kennt við rottuna. Í asísku tungumálum er orðið rotta notað yfir mús en orðið stór rotta yfir rottu. Nýbyrjað ár er ekki ár stóru rottunnar þannig að það er ár músarinnar.
Mér þykir þetta litlu máli skipta. En vinir mínir frá Víetnam taka þetta nærri sér vegna þess að í Asíu þykir músin krúttleg og skemmtileg en rottan er álitin vera smitberi, grimm og leiðinleg. Ár músarinnar stendur sem sagt fyrir kostum músarinnar.
Í vikunni sá ég (held í Fréttablaðinu) að kona frá Kína sem rekur Heilsudrekann var sömuleiðis að benda á að þetta sé ár músarinnar. Að vísu las ég ekki viðtalið við hana en fyrirsögnin var á þá leið.æ
Jens Guð, 8.2.2008 kl. 22:52
Æi tek undir það að mér finnst leiðinlegt að svo lengi hafi verið um gleðileg jól að ræða en það er jú jákvætt í sjálfu sér.
Finnst samt einhvern veginn að þið sem starfið á þingi og við þingið hafið frá svo miklu að segja sem við hin þurfum svo sannarlega að vita, að tilvalið sé að nota bloggið til þess arna.
Of fáir úr okkar fremstu röðum sem blogga reglulega, Ömmi þar undanskilinn hann er náttúrulega frábær í því sem og öðru.
Ekki fría þig frá bloggi Guðfríður mín bara örfáar línur og málið er dautt eins og þar stendur. Það er svo margt að gerast í okkar ranni og margir sem kíkja við hjá þér. Láttu vita ...
kv.Bjarkey
Bjarkey Gunnarsdóttir, 9.2.2008 kl. 20:49
bið að heilsa steinu
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 21:34
Gleðilegt ár!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.2.2008 kl. 10:51
Hafðu það gott
Kolgrima, 12.2.2008 kl. 17:34
Gleðilegt ár! en ég les alltaf pistlana þína í blöðunum þegar ég rekst á þá, væri ekki upplagt að birta þá líka á bloggsíðunni? þú veist hvernig þetta er maður kemst ekki alltaf yfir að fletta þremur dagblöðum yfir daginn, og gæti þarafleiðandi misst af þér
Guðrún Sæmundsdóttir, 13.2.2008 kl. 15:09
Sæl Guðfríður Lilja. Ég verð að taka undir við Guðrúnu Sæm.. það væri gaman að sjá meira frá þér á blogginu. Ég les alltaf pistlana frá þér í blöðum en er samt hundléleg í að lesa pistla yfirleitt. Ég kíki oft á bloggið þitt og þó nokkrir nágrannar mínir séu enn með jólaseríur úti í garði þá er það alveg að verða nóg komið í því efni og því var gott að þú komst þér yfir á nýja árið þ.e. músarinnar :) stórt bros til þín sæta kveðja Kolbrún.
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.2.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.